BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Aðalfundur stafræna hópsins þann 27. október
12. október, 2020
Aðalfundur hópsins Stafræn viðskipti á Íslandi, innan SVÞ, verður haldinn þriðjudaginn 27. október nk. kl. 8:30-10:30. Þátttökurétt hafa allir þeir sem starfa innan aðildarfyrirtækja SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu. Skrifstofa SVÞ, fyrir hönd formanns hópsins, Braga Þórs Antoníussonar, boðar hér með til fundarins.
Umhverfisdagur atvinnulífsins – Hvaða fyrirtæki fá verðlaunin í ár?
9. október, 2020
Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn rafrænt á miðvikudaginn, þann 14. október 2020 frá 8.30-10.00.
Markaðs- og kynningarstjóri SVÞ: Fjármunir bara farnir úr landi
1. október, 2020
Þóranna K. Jónsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri SVÞ, var í viðtalið í Atvinnulífinu á Vísi þann 30. september um herferð stjórnvalda og atvinnulífsins, Láttu það ganga. Í viðtalinu ræddi hún um átakið og tilgang þess.
Netfyrirlestur: Vefverslun – aukinn vöxtur með leitarvélabestun
29. september, 2020
Farið verður yfir markaðssetningu á leitarvélum og hvernig fyrirtæki geta aukið sýnileika sinn sem getur stuðlað að náttúrulegum vexti (e. Organic growth).
Samantekt á verðlagsbreytingum – september 2020
29. september, 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir september 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
Tilkynning frá sóttvarnalækni og almannavarnadeild
22. september, 2020
Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild hvetja starfsmenn fyrirtækja og stofnana til þess að gæta ítrustu sóttvarna næstu daga. Á vef landlæknis eru leiðbeiningar um hvernig haga ber sóttvörnum við þessar aðstæður.
Félagsfundur: Áhrif COVID-19 á verslun og þjónustu
21. september, 2020
Þriðjudaginn 29. september kl. 9:00-11:00 verður haldinn almennur félagsfundur fyrir SVÞ félaga þar sem umræðuefnið er áhrif COVID-19 á verslun og þjónustu.
Framkvæmdastjórinn lætur það ganga í fjölmiðlum!
11. september, 2020
Rætt var við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ á Vísi sl. miðvikudag í tilefni frumsýningar myndbandsins sem er hluti af kynningarherferð atvinnulífs og stjórnvalda undir yfirskriftinni Láttu það ganga og morguninn eftir einni hjá Heimi og Gulla á Bylgjunni.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
febrúar 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
- 2
Viðburðir
1
Viðburðir
2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
Viðburðir
3
Viðburðir
4
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
Viðburðir
10
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17

Ræktum vitið – Eflum hæfni starfsfólks í verslun og þjónustu
Viðburðir
18
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 1
- 2