Kynntu þér kosti aðildar
Smelltu hérBESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
„Ef þú kaupir rusl endar það sem rusl“Kastljós fjallar um áhrif erlendra netverslana á samfélagið
14. janúar, 2025
Í nýlegum þætti Kastljóss var fjallað um áhrif erlendra netverslana á borð við Temu og Shein þar sem Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ talaði um um neytendahegðun, umhverfisáhrif og þá...
Framtíð starfa: Helstu niðurstöður WEF skýrslu 2025
13. janúar, 2025
Alþjóðaefnahagsráðið (WEF) gaf í upphafi árs út nýja skýrslu um þróun vinnumarkaðarins, þar sem tækniframfarir, efnahagsáhrif og samfélagslegar breytingar eru í brennidepli. Tækniframfarir í...
Óbreyttir styrkir til rafbílakaupa
13. janúar, 2025
SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og BGS benda á að orkusjóður mun áfram styrkja kaup á rafbílum með sama hætti og gert var árið 2024. Upphæðir eru óbreyttar og kaupendur geta sótt um styrk á...
Norðmenn auka hlutfall rafbíla á meðan Íslendingar minnka það
6. janúar, 2025
Samkvæmt frétt frá RÚV 3.janúar sl., hafa Norðmenn náð glæsilegum árangri í aukningu hlutfalls rafbíla í bílaflota sínum. Í Noregi eru rafbílar nú tæplega 90% nýskráninga, en á sama tíma hefur...
Hátt matvælaverð og vannýtt tækifæri
23. desember, 2024
Viðskiptablaðið birti 21.desember sl. grein eftir Kristinn Má Reynisson, lögfræðing SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu: Þegar stjórnvöld vita betur Þegar stjórnvöld eru innt eftir því hvers vegna...
Góð verslun fyrir jólin og sprenging í netverslun í nóvember – Viðtal við Benedikt S. Benediktsson
20. desember, 2024
Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ), var gestur hlaðvarpsins Markaðurinn á Eyjunni á dögunum um þróunina í íslenskri verslun á aðventunni og mikilvægar...
Jólakveðja frá starfsfólki SVÞ
19. desember, 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi ár! Við þökkum ánægjulegt samstarf og góð samskipti á árinu sem er að líða. Starfsfólk SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu. Benedikt, María, Ragna, Rúna, Íris og...
Tilnefndu fyrirlesara á ráðstefnu SVÞ 2025!
5. desember, 2024
Ráðstefnustjórn SVÞ leitar að fyrirlesurum fyrir ráðstefnu SVÞ sem fram fer á Parliament Hotel Reykjavík þann 13. mars nk. Bæði er hægt að tilnefna sjálfa/n/t sig og aðra. Með „fyrirlestri” og...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
janúar 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 30
- 31
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
Viðburðir
5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
Viðburðir
12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
Viðburðir
19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
Viðburðir
26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
- 2
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Gæti fengið allt að 24 ára dómon 21. janúar, 2025 at 23:35
Asap er ákærður fyrir tvö auðgunarbrot þar sem hann er sagður hafa skotið æskuvin sinn, rapparann Asap Relli, með hálfsjálfvirku skotvopni fyrir utan hótel í Los Angeles-borg í nóvember 2021 í kjölfar ósættis þeirra á milli.
- Víkingar náðu naumlega jafnteflion 21. janúar, 2025 at 23:30
Víkingar hófu eiginlegan undirbúning fyrir leikina tvo gegn Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta þegar þeir mættu Fjölni í Reykjavíkurmótinu í Egilshöllinni í kvöld.
- Opnaði markareikninginn fyrir Íslendingafélagiðon 21. janúar, 2025 at 23:15
Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum fyrir Íslendingalið Burton Albion þegar liðið heimsótti Wigan í ensku C-deildinni í knattspyrnu í kvöld.
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sundon 21. janúar, 2025 at 23:11
Vel hefur verið tekið í þá nýbreytni í Sundlaug Seltjarnarness að bjóða börnum og ungmennum að 18 ára aldri ókeypis aðgang í laugina.
- Viktor talar og hlær í svefnion 21. janúar, 2025 at 23:00
Viktor Gísli Hallgrímsson og Elvar Örn Jónsson eru herbergisfélagar á HM í handbolta.
MBL Viðskipti
- Var um tíma hætt að lítast á blikunaon 21. janúar, 2025 at 16:30
230 nöfn komu til greina áður en Origo lausnir fengu nafnið Ofar.
- Breytingar órjúfanlegur hluti af vegferðinnion 21. janúar, 2025 at 15:39
Hákon Stefánsson, stjórnarformaður Sýnar hf. segir breytingar vera órjúfanlegan hluta af vegferð félagsins og kalla þær bæði á skýrleika og úthald. Segir hann jafnframt að með öflugum starfsmannahópi og markvissum breytingum á rekstri félagsins sé stefnt að því að styrkja það sem leiðandi afl á markaði sem og að hámarka langtímavirði þess.
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingion 21. janúar, 2025 at 14:30
Eitt af þeim málum sem ný ríkisstjórn hefur boðað er sala á Íslandsbanka. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir stefnt að því að klára sölu bankans á vorþingi. Þá segir hann að byggt verði á grunni þeirrar vinnu sem Bjarni Benediktsson, fyrrum fjármálaráðherra, lét vinna í fjármálaráðuneytinu.
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTEon 21. janúar, 2025 at 12:45
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DTE hefur ráðið Jakob Ásmundsson sem nýjan framkvæmdarstjóra. Jakob býr að víðtækri reynslu úr atvinnulífinu og í umbreytingarstjórnun, mun móta og leiða stefnu DTE á næstu skrefum í vegferð fyrirtækisins að því markmiði að verða leiðandi samstarfsaðili álframleiðanda.
- Slakt þjónustustig stofnanaon 21. janúar, 2025 at 09:15
Einstaklingar og minni fyrirtæki í siglingum og flugi héldu fund í ágúst síðastliðnum til að ræða þjónustu opinberra stofnana. Sigurður Þorsteinsson viðskiptafræðingur sem stóð að fundinum segir tildrög hans hafa verið þá nýlegan fund Samtaka…