Kynntu þér kosti aðildar
Smelltu hérBESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Aðildarfélög SA og ASÍ sameinast í baráttunni gegn vinnumansali
27. september, 2024
Sameiginleg yfirlýsing ASÍ og SA gegn vinnumannsali. Í gær, fimmtudaginn 26.september tóku Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins höndum saman gegn vinnumansali á vel heppnaðari ráðstefnu í...
Verslanir verða fyrir barðinu á erlendum þjófagengjum
25. september, 2024
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, kom Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu, fram og lýsti áhyggjum af stöðugum innbrotum í verslanir á höfuðborgarsvæðinu....
Saman gegn sóun – lausnir fyrir sjálfbærni
11. september, 2024
Saman gegn sóun: Ný stefna um úrgangsforvarnir kynnt í Iðnó Verkefnið Saman gegn sóun stendur fyrir viðburði í Iðnó þann 4. október þar sem ný stefna um úrgangsforvarnir verður kynnt. Á viðburðinum...
Svansdagar 2024: Vottaðar vörur til umhverfisverndar
5. september, 2024
Frá 26. september til 6. október mun Umhverfismerkið Svanurinn standa fyrir markaðsherferð til að kynna Svansvottaðar vörur á Íslandi. Þessi herferð hefur það að markmiði að vekja athygli á því...
SVÞ gagnrýna ummæli Neytendasamtakanna | Viðskiptablað Morgunblaðsins
28. ágúst, 2024
Viðskiptablað Morgunblaðsins birtir í dag, 28.ágúst 2024, viðtal við Benedikt S. Benediktsson, lögfræðing samtakanna en SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu hafa lýst yfir óánægju með ummæli Breka...
SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu mótmæla órökstuddum ummælum formanns Neytendasamtakanna.
23. ágúst, 2024
SVÞ - Mótmælir ummælum formanns Neytendasamtakanna Fréttatilkynning 23.ágúst 2024 Í gær lét formaður Neytendasamtakanna efnislega í ljós í viðtali að hann teldi samkeppnisaðila á dagvörumarkaði hafa...
RSV | Áreiðanleiki gagna og mikilvægi samstarfs við færsluhirða: Áskoranir og ný þróun
19. ágúst, 2024
Aukinn fjöldi færsluhirða kallar á nýjar áskoranir Rannsóknasetrur verslunarinnar (RSV) sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur ma. fram að RSV leggur mikla áherslu á áreiðanleika gagna...
Kveðjustund hjá stjórn SVÞ: Andrés Magnússon lætur af störfum 1. september nk.
16. ágúst, 2024
15. ágúst 2024 markaði tímamót hjá Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) þegar Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, tók þátt í sínum síðasta stjórnarfundi með samtökunum. Eftir að hafa leitt SVÞ...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
október 2024
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
11
Viðburðir
12
Viðburðir
13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
17
Viðburðir
18
Viðburðir
19
Viðburðir
20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
Viðburðir
21
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
Viðburðir
26
Viðburðir
27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
- 2
- 3
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Myndskeið af nauðgunum verða sýnd í dómssalon 5. október, 2024 at 00:08
Dómari í máli hinnar frönsku Gisele Pelicot, hefur heimilað að myndbandssönnunargögn af kynferðisbrotum gegn Gisele verði sýnd fyrir opnum dómstólum.
- „Það er ekkert vont í samanburði við það að fæða barn“on 4. október, 2024 at 23:15
„Þú verður sterkari í hausnum og tíminn sem maður var frá keppni var mjög lærdómsríkur tími,“ sagði Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta, í Fyrsta sætinu.
- „Hafði vissulega mikil áhrif á kerfin okkar“on 4. október, 2024 at 23:05
Orku-og veitufyrirtækinu Norðurorku á Akureyri hafa borist þó nokkuð margar tjónstilkynningar vegna rafmagnstruflana sem urðu víðs vegar um landið í vikunni.
- Hommar megi loksins gefa blóð á næsta árion 4. október, 2024 at 23:02
Frá og með júlí á næsta ári mega karlmenn sem stunda kynlíf með karlmönnum gefa blóð á Íslandi.
- Viðbrögð Sir Alex náðust á myndbandon 4. október, 2024 at 23:00
Sir Alex Ferguson, einn sigursælasti knattspyrnustjóri sögunnar, fylgist enn vel með Manchester United þar sem hann er goðsögn.
MBL Viðskipti
- Ernir til gjaldþrotaskiptaon 4. október, 2024 at 18:13
Bú Flugfélagsins Ernis ehf. var með úrskurði Héraðsdóms Norðurlands eystra, uppkveðnum 27. september, tekið til gjaldþrotaskipta og var Júlí Ósk Antonsdóttir lögmaður skipuð skiptastjóri búsins.
- ESB hækkar tolla á kínverska rafbílaon 4. október, 2024 at 15:21
Aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu fyrr í dag að hækka tolla á innflutta rafbíla frá Kína til sambandsins.
- Landsbankinn lækkar einnig vextion 4. október, 2024 at 15:20
Landsbankinn hefur tilkynnt að hann muni lækka vexti, en ákvörðunin kemur í kjölfar ákvörðunar peningastefnunefndar Seðlabankans að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig í vikunni.
- „Öðruvísi orka að vera á eyju“on 4. október, 2024 at 13:05
Gabríel Ingimarsson hefur tekið við stöðu rekstrarstjóra Hríseyjarbúðarinnar. Snýr hann þar með aftur í heimabyggð eftir nokkurra ára fjarveru með viðkomu í Reykjavík, Laugum í Reykjadal og Brussel.
- Borgin fær 3,3 milljarða fyrir Vesturbugton 4. október, 2024 at 09:01
Tilboð félagsins M3 fasteignaþróunar ehf. í byggingarrétt við Vesturbugt við Gömlu höfnina í Reykjavík var samþykkt af borgarráði í gær.