BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Skattahækkanir á vegum ríkisins: SVÞ kallar eftir skýrleika og ábyrgð
29. apríl, 2025
Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, vekur athygli á áformum stjórnvalda um auknar álögur á fyrirtæki og einstaklinga í tengslum við vegamál. Í nýrri grein...
Flest fyrirtæki innan SVÞ upplifa ekki skort – sjá fram á fjölgun starfsfólks
15. apríl, 2025
Niðurstöðuskýrsla úr svörum aðildarfyrirtækja SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu, í tengslum við könnun Menntadags atvinnulífsins sýnir m.a., að stjórnendur sjá fram á fjölgun starfsfólks á næstu...
Breytt fyrirkomulag styrkja gæti hægt á rafbílavæðingu – SVÞ varar við ófyrirséðum afleiðingum
11. apríl, 2025
– Tillögur um breytingar á stuðningi við kaup á rafbílum, sem kynntar voru í frétt á Vísi í dag, gætu haft óvæntar neikvæðar afleiðingar fyrir framgang orkuskipta. Benedikt S. Benediktsson,...
Enn sem komið er hefur tollastríð ekki haft áhrif á verðlag á Íslandi
10. apríl, 2025
Samtök verslunar og þjónustu fylgjast grannt með þróun í alþjóðaviðskiptum, sérstaklega í ljósi nýrra tolla sem Bandaríkin hafa innleitt á fjölbreyttan vöruinnflutning. Í viðtali við Morgunblaðið í...
Bandaríkin leggja 10% toll á íslenskar vörur – SVÞ hvetur til aðgerða
4. apríl, 2025
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnt um innleiðingu 10% lágmarkstolls á allar innfluttar vörur til Bandaríkjanna, þar á meðal íslenskar vörur. Þessar aðgerðir munu hafa víðtæk áhrif á íslenskan útflutning og verslunar- og þjónustufyrirtæki sem treysta á bandaríska markaðinn.
Tollarnir taka gildi í tveimur áföngum:
5. apríl 2025: 10% lágmarkstollur á allar innfluttar vörur.
9. apríl 2025: Gagntollar sem fela í sér 20% toll á vörur frá Evrópusambandinu
Þó að Ísland falli í lægsta tollflokkinn, mun þessi þróun hafa neikvæð áhrif á samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja á bandarískum markaði. Evrópusambandið hefur lýst yfir samningsvilja en boðað sterk viðbrögð ef ekki næst samkomulag við Bandaríkin.
Aðalfundur og 20 ára afmæli Sjálfstæðra skóla
4. apríl, 2025
Aðalfundur Sjálfstæðra skóla fór fram 3. apríl síðastliðinn. Að fundi loknum héldu samtökin upp á tímamót – 20 ár liðin frá stofnun samtakanna. Í tilefni dagsins var litið um öxl og farið yfir...
Við ræktum vitið – Næsta stöðukönnun er komin af stað!
31. mars, 2025
Samstarfsverkefni SVÞ, VR og LÍV er á góðri siglingu eftir formlega opnun á verkefninu Ræktum vitið. Markmiðin eru skýr: að gera sí- og endurmenntun að eðlilegum og sjálfsögðum hluta af...
UPPBROT: Fólk – Tækni – Samkeppni [Upptökur]
20. mars, 2025
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
apríl 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
Viðburðir
1
Viðburðir
2

ChatGPT vinnustofa I: Fáðu sem mest út úr ChatGPT – fyrir byrjendur Uppselt
Viðburðir
4
Viðburðir
5
Viðburðir
6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
Viðburðir
12
Viðburðir
13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
Viðburðir
19
Viðburðir
20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
Viðburðir
26
Viðburðir
27
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30

ChatGPT vinnustofa II: Fáðu sem mest út úr ChatGPT – fyrir lengra komna Uppselt
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- „Vandamálið með fákeppnina“on 30. apríl, 2025 at 13:50
„Hækkun verðbólgunnar kemur mér aðeins á óvart en stór hluti er hækkun flugfargjalda sem er tímabundin vegna páskanna. Ég hef hins vegar áhyggjur af matvöru- og bensínverði.“
- Aðeins 14 nýnemar komast að í Klettaskólaon 30. apríl, 2025 at 13:30
Aðeins komust 14 nýir nemendur að í Klettaskóla í Reykjavík þegar nýnemar voru teknir inn í skólann nýverið, en í skólanum njóta börn með sérþarfir kennslu.
- Auglýsa eftir söluaðilum fyrir útboð Íslandsbankaon 30. apríl, 2025 at 13:24
Fjármála og efnahagsráðuneytið hefur auglýst eftir söluaðilum til að hafa umsjón með útboði ríkisins á hlutum í Íslandsbanka.
- Keflavík og ÍBV spáð sæti í Bestu deildinnion 30. apríl, 2025 at 13:18
Keflavík og ÍBV hafna í tveimur efstu sætum 1. deildar kvenna í knattspyrnu á komandi keppnistímabili.
- Eigandinn hættir í stjórninni vegna Meistaradeildarinnaron 30. apríl, 2025 at 13:02
Evangelos Marinakis, eigandi enska knattspyrnufélagsins Nottingham Forest, hefur afsalað sér sæti í stjórn félagsins til að það standist reglur um að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.
MBL Viðskipti
- Icelandair tapaði 6,1 milljarði króna á fyrsta fjórðungion 29. apríl, 2025 at 20:00
Icelandair tapaði 44 milljónum dala eða um 6,1 milljarði króna á fyrsta fjórðungi þessa árs samanborið við 59,4 milljóna dala tap á sama tímabili í fyrra.
- Festi skilar 279 milljónum í hagnaðon 29. apríl, 2025 at 18:30
Festi skilaði hagnaði upp á 279 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi 2025, samkvæmt nýbirtu uppgjöri félagsins. Þetta er aukning um 77 milljónir króna eða 38,4% frá sama tímabili í fyrra.
- Skagi skilar tapi á fyrsta ársfjórðungion 29. apríl, 2025 at 18:10
Skagi skilaði tapi að fjárhæð 1.353 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi 2025, samanborið við 136 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í fjárfestakynningu félagsins.
- Play tapaði 3,7 milljörðum króna á fyrsta fjórðungion 29. apríl, 2025 at 17:15
Tap eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi 2025 hjá flugfélaginu Play nam 26,8 milljónum dala eða sem nemur 3,7 milljörðum króna, samanborið við 27,2 milljónir dala árið áður. Heildartekjur PLAY á fyrsta ársfjórðungi 2025 voru 46,4 milljónir bandaríkjadala, samanborið við 54,4 milljónir dala á sama tímabili 2024.
- Vandræði Tesla hafa hrannast uppon 29. apríl, 2025 at 15:00
Rafbílaframleiðandinn Tesla virðist standa frammi fyrir erfiðum áskorunum. Sala hefur dregist saman, hagnaður minnkar hratt og viðskiptavinir og fjárfestar hafa fjarlægst fyrirtækið. Framleiðandinn greindi frá verulegri lækkun á hagnaði og tekjum á fyrsta ársfjórðungi 2025.