BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins, opið fyrir umsóknir.
18. september, 2023
Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir 13. október 2023. Verðlaunin...
Matarkarfan hlutfallslega lág á Íslandi
16. september, 2023
Morgunblaðið birtir í dag, 16.september 2023 grein um hlutfall matar og drykkjar af einkaneysluútgjöldum heimilanna samkvæmt tölum frá Eurostat, Hagstofu Evrópusambandsins. Þar segir m.a. að Ísland...
Skýrleiki vantar í rekstrarumhverfi bílgreina á næsta ári
13. september, 2023
Morgunblaðið birtir í dag viðtal við Maríu Jónu Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra BGS (Bílgreinasambandsins) í tengslum við frumvarp til fjárlaga næsta árs, en þar er kveðið á um innleiðingu nýs...
Skóli í skýjunum á morgunvakt RÚV
31. ágúst, 2023
Morgunvakt RÚV fjallaði í morgun um Skóla í skýjunum. En Skóli í skýjum - Ásgarðsskóli - er þannig skóli hann býður grunnskólakrökkum upp á fjarnám. RÚV fjallaði um starfið og tók viðtal við...
10 Mikilvægustu hæfnisþættir á vinnumarkaði 2023
29. ágúst, 2023
Alþjóðaefnahagsráðið (The World Economic Forum eða WEF) er sjálfstæð alþjóðastofnun sem sérhæfir sig í greiningu á framtíðarhæfni á vinnumarkaði. Stofnunin var stofnuð árið 1971 og hefur síðan þá...
Opin ráðstefna SVÞ | Verslun og þjónusta á gervigreindaröld
15. ágúst, 2023
Opin ráðstefna SVÞ … vegferðin, áskorarnirnar og tækifærin! Við keyrum haustið í gang á fullum krafti með opinni ráðstefnu SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu með ráðstefnunni: Verslun og þjónusta...
Gæta þarf betur að hagsmunum Íslands í sjóflutningum
11. ágúst, 2023
Í kvöldfréttum RÚV, 10.ágúst, benti Benedikt S. Benediktsson, lögfræðingur SVÞ á að stjórnvöld þyrftu að gæta betur að hagsmunum Ísland í sjóflutningum vegna tilskipunar Evrópusambandsins fyrir...
RSV | Innlend kortavelta dregst saman á milli mánaða
10. ágúst, 2023
RSV - Rannsóknasetur verslunarinnar birtir í dag upplýsingar um kortaveltu í júlí mánuði 2023. Samkvæmt greiningu var kortavelta júlímánaðar 133,8 milljörðum króna og þar af er innlend kortavelta...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Verður áfram hjá uppeldisfélaginuon 19. maí, 2025 at 13:44
Handknattleiksmaðurinn Einar Örn Sindrason hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt FH sem gildir út næsta tímabil.
- Fjögur björgunarskip að störfum á sama tímaon 19. maí, 2025 at 13:42
Sjóbjörgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar hafa farið í fimm útköll frá miðnætti, sem er óvenju mikið þar á bæ.
- Fyrirskipa Airbnb að fjarlægja eigniron 19. maí, 2025 at 13:32
Ríkisstjórn Spánar hefur fyrirskipað Airbnb að fjarlægja 65.000 eignir af síðu sinni en að sögn spænskra yfirvalda eru eignirnar auglýstar á ólögmætan máta.
- Meghan Markle hellti sér yfir starfsfólkiðon 19. maí, 2025 at 12:49
„Meghan, í þessari fjölskyldu tölum við ekki svona við fólk.“
- Grillostur í vefjum er lostæti að njóta í blíðunnion 19. maí, 2025 at 12:30
Þetta er frábær réttur fyrir börn og fullorðna og passar líka vel í lautarferðirnar sem eiga án efa eftir verða þó nokkrar ef veðurblíðan heldur áfram.
MBL Viðskipti
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.
- Hefja viðskipti með bréf Alvotech í Stokkhólmion 19. maí, 2025 at 08:45
Viðskipti með hluti í Alvotech hefjast í dag á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi. Félagið verður skráð í Stokkhólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu.
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dagon 18. maí, 2025 at 17:15
Rafskútunotendur Hopp fara samanlagt að meðaltali hálfan hring um jörðina á hverjum degi.
- Talsverð óvissa í ytra umhverfion 18. maí, 2025 at 15:30
Þóknanatekjur hjá Arion banka jukust um 35% milli ára og voru þær hæstu síðan 2022. Hækkun milli ára er einkum í þóknunum af lántöku og svo af miðlun og fyrirtækjaráðgjöf.
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteikon 18. maí, 2025 at 15:03
Eitt sinn hélt ég að nautalundin væri upphaf og endir alls þegar kom að því að komast í góða steik.