BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Ölgerðin kolefnishlutlaus fyrir árið 2040
22. nóvember, 2021
Ölgerðin, sem hefur verið í framvarðarsveit íslenskra fyrirtækja á sviði sjálfbærni tekur nú enn eitt skrefið í átt að minnka kolefnisspor sitt. Mbl.is fjallar um markmið Ölgerðarinnar en þar...
Enginn fyrirsjáanlegur vöruskortur!
22. nóvember, 2021
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ var í viðtali á Morgunútvarpi RÁSAR 2 í morgun ásamt Birni Einarssyni, framkvæmdastjóra Sölu og viðskiptastýringar hjá Eimskip þar sem þeir töluðu um að enginn...
92% ætla að kaupa jólagjafir í íslenskum verslunum
17. nóvember, 2021
Fréttablaðið fjallar í dag um nýjustu könnun Prósent sem fór fram dagana 30.október til 7. nóvember 2021. Þar kemur m.a. fram að um 92 prósent svarenda sem tóku afstöðu voru líkleg til að kaupa...
Sjálfbærnidagur atvinnulífsins: Eru viðskiptatækifæri í kolefnishlutleysi?
16. nóvember, 2021
Samtök atvinnulífsins og EY á Íslandi taka höndum saman og setja á laggirnar árlegan Sjálfbærnidag atvinnulífsins þar sem fyrirtæki á Íslandi geta sótt sér nýjustu þekkingu sem nýtist þeim í rekstri út frá sjálfbærni og UFS viðmiðum.
Jólatónleikar að toppa kortanotkun?
15. nóvember, 2021
Rannsóknarsetur verslunarinnar birtir í dag áhugaverða greiningu á kortanotkun á Íslandi í október s.l. Þar segir m.a.; Heildar greiðslukortavelta í október sl. nam rúmum 94 milljörðum kr. Veltan...
Samantekt SA á nýjum sóttvarnarreglum á vinnustöðum
12. nóvember, 2021
Í ljósi þess að nýjar sóttvarnarreglur taka gildi 13.nóvember n.k. hafa Samtök atvinnulífsins gert samantekt á gildandi sóttvarnartakmörkunum og smitvörnum á vinnustöðum.
Fordæmalausar verðhækkanir sem sjást jafnan ekki nema á stríðstímum
11. nóvember, 2021
„Allir eru sammála um að svona miklar hækkanir hafa ekki sést nema kannski á stríðstímum. Þetta eru mjög skrítnir tímar,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ í viðtali við Fréttablaðið í dag.
Netverslunarpúlsinn til umræðu á Bylgjunni, Reykjavík Síðdegis
10. nóvember, 2021
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu og Trausti Haraldsson, framkvæmdastjóri Prósent voru gestir þáttarins Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni þar sem þeir sögðu frá niðurstöðu frá könnun Prósent á vefverslunarhegðun íslendinga og kynntu til leiks Netverslunarpúlsinn, mælaborð íslenskrar netverslunar.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Vance og Rubio hittu Leó páfaon 19. maí, 2025 at 09:08
Leó páfi tók á móti JD Vance varaforseta Bandaríkjanna og Marco Rubio utanríkisráðherra í Vatíkaninu í dag.
- KR-ingurinn ungi á sjúkrahúson 19. maí, 2025 at 09:05
Knattspyrnumaðurinn Sigurður Breki Kárason, ungur miðjumaður KR, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa lent í samstuði í leik liðsins gegn Aftureldingu í 7. umferð Bestu deildarinnar í gærkvöldi.
- Hefja viðskipti með bréf Alvotech í Stokkhólmion 19. maí, 2025 at 08:45
Viðskipti með hluti í Alvotech hefjast í dag á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi. Félagið verður skráð í Stokkhólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu.
- Tvíburadætur Diddy úr réttarsal á lokaball – og stálu senunnion 19. maí, 2025 at 08:40
Jessie og D’Lila ákváðu að taka sér pásu frá réttarhöldum og fagna útskrift með stæl.
- Afar þakklátur fyrir kjöriðon 19. maí, 2025 at 08:23
Willum Þór Þórsson var kjörinn forseti Íþróttasambands Íslands á þingi sambandsins á laugardag. Kjör hans var nokkuð afgerandi en af þeim 145 sem voru á kjörskrá greiddu 109 honum atkvæði sitt.
MBL Viðskipti
- Hefja viðskipti með bréf Alvotech í Stokkhólmion 19. maí, 2025 at 08:45
Viðskipti með hluti í Alvotech hefjast í dag á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi. Félagið verður skráð í Stokkhólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu.
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dagon 18. maí, 2025 at 17:15
Rafskútunotendur Hopp fara samanlagt að meðaltali hálfan hring um jörðina á hverjum degi.
- Talsverð óvissa í ytra umhverfion 18. maí, 2025 at 15:30
Þóknanatekjur hjá Arion banka jukust um 35% milli ára og voru þær hæstu síðan 2022. Hækkun milli ára er einkum í þóknunum af lántöku og svo af miðlun og fyrirtækjaráðgjöf.
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteikon 18. maí, 2025 at 15:03
Eitt sinn hélt ég að nautalundin væri upphaf og endir alls þegar kom að því að komast í góða steik.
- Ágætar horfur hjá bönkunumon 18. maí, 2025 at 12:00
Arðsemi eigin fjár hjá Íslandsbanka var 9,4%, sem er undir markmiðum bankans. Ellert Hlöðversson fjármálastjóri Íslandsbanka segir að arðsemin á fyrsta fjórðungi hjá Íslandsbanka hafi litast af tapi á fjármunaliðum, sem rekja megi til aðstæðna á eignamörkuðum á fjórðungnum.