BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Menntasproti og Menntafyrirtæki atvinnulífsins 2025
11. febrúar, 2025
Á Menntadegi atvinnulífsins, sem var haldinn hátíðlega í dag 11. febrúar 2025 á Hilton Nordica, voru veitt Menntaverðlaun atvinnulífsins til fyrirtækja sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum....
„Samfélagslegt tap á notkun reiðufjár“ Bylgjan Reykjavík Síðdegis
7. febrúar, 2025
Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, var gestur í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. Þar ræddi hann þróun og stöðu notkunar reiðufjár í verslun og...
Vilt þú hafa áhrif á framtíðina? Stjórnarkjör SVÞ 2025
23. janúar, 2025
Leitum að leiðtogum innan samfélags fólks og fyrirtækja í SVÞ sem vilja breyta samfélaginu til hins betra! Kjörnefnd SVÞ kallar eftir þér – já, þér! Við leitum nú að áhugasömum, framsýnum og...
„Ef þú kaupir rusl endar það sem rusl“Kastljós fjallar um áhrif erlendra netverslana á samfélagið
14. janúar, 2025
Í nýlegum þætti Kastljóss var fjallað um áhrif erlendra netverslana á borð við Temu og Shein þar sem Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ talaði um um neytendahegðun, umhverfisáhrif og þá...
Framtíð starfa: Helstu niðurstöður WEF skýrslu 2025
13. janúar, 2025
Alþjóðaefnahagsráðið (WEF) gaf í upphafi árs út nýja skýrslu um þróun vinnumarkaðarins, þar sem tækniframfarir, efnahagsáhrif og samfélagslegar breytingar eru í brennidepli. Tækniframfarir í...
Óbreyttir styrkir til rafbílakaupa
13. janúar, 2025
SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og BGS benda á að orkusjóður mun áfram styrkja kaup á rafbílum með sama hætti og gert var árið 2024. Upphæðir eru óbreyttar og kaupendur geta sótt um styrk á...
Norðmenn auka hlutfall rafbíla á meðan Íslendingar minnka það
6. janúar, 2025
Samkvæmt frétt frá RÚV 3.janúar sl., hafa Norðmenn náð glæsilegum árangri í aukningu hlutfalls rafbíla í bílaflota sínum. Í Noregi eru rafbílar nú tæplega 90% nýskráninga, en á sama tíma hefur...
Hátt matvælaverð og vannýtt tækifæri
23. desember, 2024
Viðskiptablaðið birti 21.desember sl. grein eftir Kristinn Má Reynisson, lögfræðing SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu: Þegar stjórnvöld vita betur Þegar stjórnvöld eru innt eftir því hvers vegna...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Svalara loft í augnsýnon 19. maí, 2025 at 12:03
„Það er útlit fyrir að í lok vikunnar fari hlýindi að hörfa. Margt bendir svo til þess að svalara loft verði í næstu viku, ekkert bendir til annarrar hitabylgju að minnsta kosti.“
- Gríma gæsuð í Madridon 19. maí, 2025 at 12:00
Þetta var veisla!
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.
- Dregið úr virkni og stærð skjálfta við Grímseyon 19. maí, 2025 at 11:36
„Það hefur dregið verulega úr virkninni en það eru ennþá að mælast skjálftar og síðasta sólarhring hafa þeir verið eitthvað í kringum 130.“
- Hart tekist á um ástæðu húsnæðisvandanson 19. maí, 2025 at 11:32
Hvað veldur því að ójafnvægi er viðvarandi á fasteignamarkaði með viðvarandi verðhækkunum og þrýstingi á verðbólguna í landinu? Formaður VR tekst á við stjórnanda Spursmála um það.
MBL Viðskipti
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.
- Hefja viðskipti með bréf Alvotech í Stokkhólmion 19. maí, 2025 at 08:45
Viðskipti með hluti í Alvotech hefjast í dag á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi. Félagið verður skráð í Stokkhólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu.
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dagon 18. maí, 2025 at 17:15
Rafskútunotendur Hopp fara samanlagt að meðaltali hálfan hring um jörðina á hverjum degi.
- Talsverð óvissa í ytra umhverfion 18. maí, 2025 at 15:30
Þóknanatekjur hjá Arion banka jukust um 35% milli ára og voru þær hæstu síðan 2022. Hækkun milli ára er einkum í þóknunum af lántöku og svo af miðlun og fyrirtækjaráðgjöf.
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteikon 18. maí, 2025 at 15:03
Eitt sinn hélt ég að nautalundin væri upphaf og endir alls þegar kom að því að komast í góða steik.