BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Menntamorgnar – hæfni í atvinnulífinu… hver ber ábyrgð á henni?
5. október, 2021
Menntamorgnar atvinnulífsins fara af stað aftur 7. október næstkomandi og hefst fyrsti fundur haustsins klukkan 8:30. Fyrsti fundurinn ber yfirskriftina Hæfni í atvinnulífinu … Hver ber ábyrgð á henni?
Aðalfundur stafræna hópsins þann 8. október
21. september, 2021
Aðalfundur hópsins Stafræn viðskipti á Íslandi, innan SVÞ, verður haldinn föstudaginn 8. október nk. kl. 8:30-10:30. Þátttökurétt hafa allir þeir sem starfa innan aðildarfyrirtækja SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu sem skuldlaus eru við samtökin. Frekari upplýsingar og skráning hér:
Skráning hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins 2021
17. september, 2021
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2021 verður haldinn miðvikudaginn 6. október í Hörpu Norðurljósum kl. 09:00-10:30. Sjá frekari upplýsingar og skráningu hér.
Við spurðum frambjóðendur spjörunum úr!
16. september, 2021
Nú á dögunum fékk SVÞ til sín frambjóðendur nokkurra helstu flokka sem bjóða fram til Alþingis nú í haust. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, tók viðtölin og frambjóðendur voru spurðir um ýmis mál sem aðildarfyrirtæki SVÞ varðar. Smelltu til að vita meira!
Streymi frá fundinum Heilbrigðismál á krossgötum
25. ágúst, 2021
Lifandi streymi af fundi SA og SVÞ, Heilbrigðismál á krossgötum kl. 16:00 þann 25. ágúst þar sem erindi halda m.a. Björn Zoega, forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð, stofnandi Heilsugæslunnar á Höfða og fleiri með reynslu af íslensku heilbrigðiskerfi.
Heilbrigðiskerfið á krossgötum
23. ágúst, 2021
Björn Zoega, forstjóri Karolinska sjúkrahússins og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA eru meðal þeirra sem halda erindi á sérstökum fundi SA og SVÞ um heilbrigðismál 25. ágúst…
Kjólar, borvél, dálítill biti af trjónukrabba og verkefni hins opinbera
18. ágúst, 2021
Benedikt Benediktsson, lögfræðingur SVÞ, skrifar beitta grein þann 16. ágúst sl. um umsvif Vinnueftirlitsins þar sem verkefnum væri betur sinnt af einkageiranum.
Tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
11. ágúst, 2021
Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir 8. september. Verðlaunin eru veitt af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, á Umhverfisdegi atvinnulífsins 6. október í Hörpu.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Vance og Rubio hittu Leó páfaon 19. maí, 2025 at 09:08
Leó páfi tók á móti JD Vance varaforseta Bandaríkjanna og Marco Rubio utanríkisráðherra í Vatíkaninu í dag.
- KR-ingurinn ungi á sjúkrahúson 19. maí, 2025 at 09:05
Knattspyrnumaðurinn Sigurður Breki Kárason, ungur miðjumaður KR, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa lent í samstuði í leik liðsins gegn Aftureldingu í 7. umferð Bestu deildarinnar í gærkvöldi.
- Hefja viðskipti með bréf Alvotech í Stokkhólmion 19. maí, 2025 at 08:45
Viðskipti með hluti í Alvotech hefjast í dag á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi. Félagið verður skráð í Stokkhólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu.
- Tvíburadætur Diddy úr réttarsal á lokaball – og stálu senunnion 19. maí, 2025 at 08:40
Jessie og D’Lila ákváðu að taka sér pásu frá réttarhöldum og fagna útskrift með stæl.
- Afar þakklátur fyrir kjöriðon 19. maí, 2025 at 08:23
Willum Þór Þórsson var kjörinn forseti Íþróttasambands Íslands á þingi sambandsins á laugardag. Kjör hans var nokkuð afgerandi en af þeim 145 sem voru á kjörskrá greiddu 109 honum atkvæði sitt.
MBL Viðskipti
- Hefja viðskipti með bréf Alvotech í Stokkhólmion 19. maí, 2025 at 08:45
Viðskipti með hluti í Alvotech hefjast í dag á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi. Félagið verður skráð í Stokkhólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu.
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dagon 18. maí, 2025 at 17:15
Rafskútunotendur Hopp fara samanlagt að meðaltali hálfan hring um jörðina á hverjum degi.
- Talsverð óvissa í ytra umhverfion 18. maí, 2025 at 15:30
Þóknanatekjur hjá Arion banka jukust um 35% milli ára og voru þær hæstu síðan 2022. Hækkun milli ára er einkum í þóknunum af lántöku og svo af miðlun og fyrirtækjaráðgjöf.
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteikon 18. maí, 2025 at 15:03
Eitt sinn hélt ég að nautalundin væri upphaf og endir alls þegar kom að því að komast í góða steik.
- Ágætar horfur hjá bönkunumon 18. maí, 2025 at 12:00
Arðsemi eigin fjár hjá Íslandsbanka var 9,4%, sem er undir markmiðum bankans. Ellert Hlöðversson fjármálastjóri Íslandsbanka segir að arðsemin á fyrsta fjórðungi hjá Íslandsbanka hafi litast af tapi á fjármunaliðum, sem rekja megi til aðstæðna á eignamörkuðum á fjórðungnum.