BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Mikil þátttaka og fjölmargar spurningar um ný lagaákvæði um einnota plastvörur
15. apríl, 2021
Mikil þátttaka var og fjölmargar spurningar kviknuðu í kjölfar fyrirlesturs Dr. Gró Einarsdóttur frá Umhverfisstofnun um ný lagaákvæði um einnota plastvörur sem gildi taka í sumar.
Sértilboð í uppsetningu á vefverslun
13. apríl, 2021
WebMo Design býður félagsfólki í SVÞ sérstakt tilboð í uppsetningu á vefverslun. Gildir til 31. maí.
SVÞ fagnar nýrri gervigreindarstefnu stjórnvalda
10. apríl, 2021
Það er óhætt að segja að við hjá SVÞ og samstarfsfólk okkar hjá VR og Háskólanum í Reykjavík höfum ástæðu til að fagna nýrri gervigreindarstefnu stjórnvalda.
Ráðabrugg gegn jafnræði
23. mars, 2021
Eftifarandi grein eftir Jón Ólaf Halldórsson, formann SVÞ, birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 20. mars þar sem lögð er höfuðaáhersla á jafnræði til vefverslunar með áfengi.
Hvað er bannað og hvað má? Ný lagaákvæði um einnota plastvörur
23. mars, 2021
3. júli 2021 tekur í gildi bann við að setja hinar ýmsu einnota plastvörur á markað ásamt nýjum ákvæðum um endurgjaldsskyldu, merkingarskyldu og samsetningarskyldu. Í veffyrirlestri þann 14. apríl fer sérfræðingur Umhverfisstofnunnar m.a. yfir hvað plast er, hvað einnota er, hvað er bannað að setja á markað, hvað er bannað að afhenda án endurgjalds og hvernig beri að merkja einnota plastvörur.
Veffyrirlestur: Hvað er bannað og hvað má? Bann við afhendingu á burðarpokum úr plasti
23. mars, 2021
Í upphafi árs tók í gildi bann við afhendingu á burðarpokum úr plastið. Í veffyrirlestri þann 21. apríl fer sérfræðingur Umhverfisstofnunnar m.a. yfir hvað felst í banninu, hvað sé leyfilegt og hvað ekki, og hvaða lausna er hægt að leita.
Ársskýrsla SVÞ fyrir starfsárið 2020-2021
18. mars, 2021
Smelltu til að lesa ársskýrslu SVÞ fyrir starfsárið 2020-2021
Horfðu á upptökuna! Uppfærum Ísland – stafræn umbreyting eða dauði
18. mars, 2021
Í tilefni af aðalfundi SVÞ var frumsýndur þátturinn Uppfærum Ísland – stafræn umbreyting eða dauði. Smelltu hér til að sjá upptöku af þættinum!
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Fyrirliðinn snýr aftur eftir tveggja mánaða bannon 19. maí, 2025 at 17:10
Knattspyrnumaðurinn Elmar Atli Garðarsson má leika með Vestra gegn Stjörnunni á heimavelli í Bestu deildinni næstkomandi laugardag eftir tveggja mánaða bann.
- Nýtt og ómissandi fyrir eldhúsiðon 19. maí, 2025 at 17:00
„Vörurnar þeirra eru vandlega handgerðar í Svíþjóð og í Eistlandi af sjónskertum handverksmönnum sem fylgja gömlum sænskum hefðum við burstagerð og framleiða þeir einnig aðrar vörur eins og vinsæla kústa og fægiskóflu.“
- Íslenskar stjörnur flykjast til Japan með Höllu Ton 19. maí, 2025 at 17:00
Á íslenska þjóðardeginum verður veitt innsýn í íslenska menningu í gegnum fræðandi samtöl, tónlist, bókmenntir og hönnun.
- Ungfrú Ísland fær níuon 19. maí, 2025 at 16:45
Ungfrú Ísland eftir Bjarna Jónsson í samvinnu við Grétu Kristínu Ómarsdóttur, leikgerð upp úr skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur, í leikstjórn Grétu Kristínar í sviðsetningu Borgarleikhússins hlýtur flestar tilnefningar til Grímunnar, Íslensku sviðslistaverðlaunanna, í ár eða níu talsins. Þetta var upplýst rétt í þessu.
- Ný brú yfir Sæbraut: „Gert í bongó blíðu"on 19. maí, 2025 at 16:45
Ný 28 metra löng göngu- og hjólabrú verður flutt í heilu lagi í lögreglufylgd frá Mosfellsbæ til Sæbrautar í Reykjavík í kvöld. Brúin verður flutt í vagni frá athafnasvæði verktakans Ístaks í Tungumelum og hefst ferðalagið um áttaleytið.
MBL Viðskipti
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefnion 19. maí, 2025 at 15:40
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, segir að sé litið til hagnaðar fyrir skatta séu væntingar bankans þær að hann aukist smám saman frá því sem sést hafi síðustu fjórðunga.
- Afþreying hefur þrengt að áfengion 19. maí, 2025 at 15:02
Tölvuleikir og streymisveitur keppa við áfengi þegar fólk vill gera sér glaðan dag. Megrunarlyf gætu líka dregið úr áfengisneyslu.
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.
- Hefja viðskipti með bréf Alvotech í Stokkhólmion 19. maí, 2025 at 08:45
Viðskipti með hluti í Alvotech hefjast í dag á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi. Félagið verður skráð í Stokkhólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu.
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dagon 18. maí, 2025 at 17:15
Rafskútunotendur Hopp fara samanlagt að meðaltali hálfan hring um jörðina á hverjum degi.