BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Uppbygging hleðsluinnviða fyrir atvinnubíla verður að vera markviss
18. nóvember, 2024
Hleðsluinnviðir fyrir rafknúna fólksbíla eru komnir á nokkuð góðan stað og er ekkert því til fyrirstöðu að ferðast um allt landið á rafmagnsbíl. Hins vegar vantar innviði fyrir stærri rafknúin...
Þurfum að vara okkur á sumum vefsíðum
18. nóvember, 2024
Erlendar netverslanir gabba neytendur með gylliboðum um afslátt og beita þrýstingi við sölu. Íslendingar eyða hundruðum milljóna á slíkum síðum en eru afar illa varðir komi eitthvað upp á. Þurfum að...
Matvöruverð til umfjöllunar
8. nóvember, 2024
Matvöruverð verður til umfjöllunar í Pressu sem verður send út á vef Heimildarinnar í hádeginu í dag. Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, og Vilhjálmur...
Bylmingshögg fyrir fyrirtæki og viðskiptavini þeirra
6. nóvember, 2024
Frumvarp að lögum um kílómetragjald, sem taka eiga gildi um áramót, felur ekki aðeins í sér kerfisbreytingar heldur jafnframt verulegar skattahækkanir. Benedikt S. Benediktsson...
Jólagjöf máttlausu andarinnar
4. nóvember, 2024
Á næstu einni til tveimur vikum ætlar Alþingi að fá lagagildi fjárlagafrumvarpi 2025 ásamt fylgitunglum. Meðal fylgitunglanna er frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra til laga um kílómetragjald, 7...
Netverslun frá Eistlandi sprengir öll met – 45% af erlendum innkaupum í september
28. október, 2024
Nýjustu tölur frá Rannsóknasetri verslunarinnar sýna að erlend netverslun heldur áfram að aukast, með verulegum áhrifum á íslenska markaðinn. Samkvæmt nýjustu netverslunarvísum Rannsóknaseturs...
Framkvæmdastjórar SVÞ og BGS tjá sig um fyrirhugað kílómetragjald.
25. október, 2024
Nýtt kílómetragjald þrengir að grænum skrefum fyrirtækja og heimila, þrátt fyrir yfirlýst loftslagsmarkmið stjórnvalda Í nýju frumvarpi um kílómetragjald er stefnt að því að allir notendur...
SVÞ gagnrýna styrki til Bíós Paradísar sem skekkja samkeppni
23. október, 2024
SVÞ vara við ríkisstyrkjum til Bíós Paradísar – skekkja samkeppni á kvikmyndamarkaði Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) hafa lýst yfir áhyggjum af því að styrkbeiðni Bíós Paradísar um 50 milljóna...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Beitir óvenjulegum leiðum til að tryggja friðon 19. maí, 2025 at 07:55
„Ef Donald Trump er tilbúinn að lyfta viðskiptaþvingunum á Sýrland án þess að öryggi minnihlutahópa í landinu sé tryggt, þá er þetta ekki endilega jákvætt.“
- Innkaupsverð næstum tvöfaldaston 19. maí, 2025 at 07:40
Verð á kaffi hefur hækkað mikið frá áramótum. Dæmi eru um að einstaka vörutegundir hafi hækkað um tugi prósenta í matvöruverslunum.
- Trump ræðir við Pútín til að knýja á um vopnahléon 19. maí, 2025 at 07:27
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín, forseti Rússlands, munu ræða saman símleiðis í dag en Trump hefur lagt aukinn þrýsting á Putin að binda enda á stríðið sem hófst með innrás Rússa Úkraínu fyrir þremur árum.
- Trump sendir Biden batakveðjuron 19. maí, 2025 at 06:53
Donald Trump Bandaríkjaforseti og eiginkona hans, Melania Trump, segjast vera hrygg yfir þeim tíðindum að Joe Biden, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hafi greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli og óska honum góðs bata.
- Deilur Adidas og Puma-bræðra á sjónvarpsskjáion 19. maí, 2025 at 06:46
Deilur Adidas og Puma-bræðranna munu fljótt birtast á sjónvarpsskjám en unnið er að gerð heimildaþátta um bræðurna.
MBL Viðskipti
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dagon 18. maí, 2025 at 17:15
Rafskútunotendur Hopp fara samanlagt að meðaltali hálfan hring um jörðina á hverjum degi.
- Talsverð óvissa í ytra umhverfion 18. maí, 2025 at 15:30
Þóknanatekjur hjá Arion banka jukust um 35% milli ára og voru þær hæstu síðan 2022. Hækkun milli ára er einkum í þóknunum af lántöku og svo af miðlun og fyrirtækjaráðgjöf.
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteikon 18. maí, 2025 at 15:03
Eitt sinn hélt ég að nautalundin væri upphaf og endir alls þegar kom að því að komast í góða steik.
- Ágætar horfur hjá bönkunumon 18. maí, 2025 at 12:00
Arðsemi eigin fjár hjá Íslandsbanka var 9,4%, sem er undir markmiðum bankans. Ellert Hlöðversson fjármálastjóri Íslandsbanka segir að arðsemin á fyrsta fjórðungi hjá Íslandsbanka hafi litast af tapi á fjármunaliðum, sem rekja megi til aðstæðna á eignamörkuðum á fjórðungnum.
- Máttur samskipta á tímum breytingaon 18. maí, 2025 at 10:30
” Skýrum samskiptum í breytingum er ætlað að byggja traust og sameiginlegan skilning á vegferðinni.