BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
BM Vallá og Kapp hrepptu Umhverfisverðlaun atvinnulífsins í ár
22. október, 2024
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru tilkynnt við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins í dag. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, afhenti verðlaunin ásamt verðlaunahöfum...
Áhrif svartsýni á fyrirtæki í verslun og þjónustu
21. október, 2024
Fyrirtæki í verslun og þjónustu undir pressu. Ný könnun Samtaka atvinnulífsins (SA) sýnir að stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins hafa auknar áhyggjur af rekstraraðstæðum á næstu mánuðum....
EuroCommerce e-Report 2024: Vöxtur og áskoranir netverslunar í Evrópu
14. október, 2024
Í nýútgefinni EuroCommerce e-Report 2024 kemur í ljós að evrópsk B2C netverslun óx um 3% árið 2023, en vöxtur var mismikill eftir svæðum. Vestri hluti Evrópu dróst lítillega saman, á meðan Suður- og...
Aðildarfélög SA og ASÍ sameinast í baráttunni gegn vinnumansali
27. september, 2024
Sameiginleg yfirlýsing ASÍ og SA gegn vinnumannsali. Í gær, fimmtudaginn 26.september tóku Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins höndum saman gegn vinnumansali á vel heppnaðari ráðstefnu í...
Verslanir verða fyrir barðinu á erlendum þjófagengjum
25. september, 2024
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, kom Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu, fram og lýsti áhyggjum af stöðugum innbrotum í verslanir á höfuðborgarsvæðinu....
Saman gegn sóun – lausnir fyrir sjálfbærni
11. september, 2024
Saman gegn sóun: Ný stefna um úrgangsforvarnir kynnt í Iðnó Verkefnið Saman gegn sóun stendur fyrir viðburði í Iðnó þann 4. október þar sem ný stefna um úrgangsforvarnir verður kynnt. Á viðburðinum...
Svansdagar 2024: Vottaðar vörur til umhverfisverndar
5. september, 2024
Frá 26. september til 6. október mun Umhverfismerkið Svanurinn standa fyrir markaðsherferð til að kynna Svansvottaðar vörur á Íslandi. Þessi herferð hefur það að markmiði að vekja athygli á því...
SVÞ gagnrýna ummæli Neytendasamtakanna | Viðskiptablað Morgunblaðsins
28. ágúst, 2024
Viðskiptablað Morgunblaðsins birtir í dag, 28.ágúst 2024, viðtal við Benedikt S. Benediktsson, lögfræðing samtakanna en SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu hafa lýst yfir óánægju með ummæli Breka...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Trump ræðir við Pútín til að knýja á um vopnahléon 19. maí, 2025 at 07:27
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín, forseti Rússlands, munu ræða saman símleiðis í dag en Trump hefur lagt aukinn þrýsting á Putin að binda enda á stríðið sem hófst með innrás Rússa Úkraínu fyrir þremur árum.
- Trump sendir Biden batakveðjuron 19. maí, 2025 at 06:53
Donald Trump Bandaríkjaforseti og eiginkona hans, Melania Trump, segjast vera hrygg yfir þeim tíðindum að Joe Biden, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hafi greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli og óska honum góðs bata.
- Deilur Adidas og Puma-bræðra á sjónvarpsskjáion 19. maí, 2025 at 06:46
Deilur Adidas og Puma-bræðranna munu fljótt birtast á sjónvarpsskjám en unnið er að gerð heimildaþátta um bræðurna.
- „Kveikti ekki á eldavélinni í 8 mánuði“on 19. maí, 2025 at 06:30
„Það er fyndin saga að í íbúðinni sem ég bjó í áður en ég kynntist kærasta mínum, komst ég að því eftir að hafa búið þar í 8 mánuði að helluborðið var bilað. Ég kveikti sem sagt ekki á eldavélinni í 8 mánuði.“
- Víða léttskýjað og hitinn gæti náð 23 stigumon 19. maí, 2025 at 06:15
Í dag verður hæg breytileg átt eða hafgola. Víða verður léttskýjað en sum staðar þokuloft við ströndina og til að mynda var svartaþoka yfir höfuðborgarsvæðinu nú í morgunsárið.
MBL Viðskipti
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dagon 18. maí, 2025 at 17:15
Rafskútunotendur Hopp fara samanlagt að meðaltali hálfan hring um jörðina á hverjum degi.
- Talsverð óvissa í ytra umhverfion 18. maí, 2025 at 15:30
Þóknanatekjur hjá Arion banka jukust um 35% milli ára og voru þær hæstu síðan 2022. Hækkun milli ára er einkum í þóknunum af lántöku og svo af miðlun og fyrirtækjaráðgjöf.
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteikon 18. maí, 2025 at 15:03
Eitt sinn hélt ég að nautalundin væri upphaf og endir alls þegar kom að því að komast í góða steik.
- Ágætar horfur hjá bönkunumon 18. maí, 2025 at 12:00
Arðsemi eigin fjár hjá Íslandsbanka var 9,4%, sem er undir markmiðum bankans. Ellert Hlöðversson fjármálastjóri Íslandsbanka segir að arðsemin á fyrsta fjórðungi hjá Íslandsbanka hafi litast af tapi á fjármunaliðum, sem rekja megi til aðstæðna á eignamörkuðum á fjórðungnum.
- Máttur samskipta á tímum breytingaon 18. maí, 2025 at 10:30
” Skýrum samskiptum í breytingum er ætlað að byggja traust og sameiginlegan skilning á vegferðinni.