BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2025 – opið fyrir tilnefningar.
1. september, 2025
Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök, þar á meðal SVÞ, hafa opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2025. Við hvetjum öll aðildarfyrirtæki SVÞ til að nýta þetta tækifæri og...
Erlend netverslun nálgast 36 milljarða á þessu ári
19. ágúst, 2025
Nýjustu tölur Rannsóknaseturs verslunarinnar (RSV) sýna áframhaldandi mikla aukningu erlendrar netverslunar Íslendinga. Í júní 2025 nam umfangið rúmum 3 milljörðum króna eða sem nemur 28% aukningu...
Haustréttir SVÞ 2025 – Leiðtogafundur verslunar og þjónustu
18. ágúst, 2025
Við smölum saman æðstu stjórnendum í SVÞ - Samtökum verslunar og þjónustu – í fyrsta sinn þann 7. október nk. Haustréttir SVÞ verða haldnir í fyrsta sinn þriðjudaginn 7. október 2025 í fundarsalnum...
Bensínverð á Íslandi: Skattar og rangtúlkuð gögn eru villandi
18. ágúst, 2025
Skattar, kvaðir og útflutningsland ráða miklu um bensínverð á Íslandi. Í umræðu um bensínverð hafa ASÍ o.fl. vísað til þróunar heimsmarkaðsverðs og fullyrt að íslenskir neytendur njóti ekki...
Sumarlokun SVÞ 2025
11. júlí, 2025
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa SVÞ lokuð dagana 14. júlí til 4. ágúst (að báðum dögum meðtöldum). Við mætum eldhress eftir sumarfrí þriðjudaginn 5. ágúst 2024. Starfsfólk...
Ísland gengur lengra en Evróputilskipun um peningaþvætti – Benedikt S. Benediktsson í Viðskiptablaði Morgunblaðsins
8. júlí, 2025
Fyrirspurn sem Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins lagði fram á Alþingi í júní hefur vakið nokkra athygli í atvinnulífinu. Þar er leitað svara við því hvort íslensk stjórnvöld hafi gengið lengra...
Af hverju breytist bensínverð ekki um leið og breytingar verða á heimsmarkaðsverði olíu?
25. júní, 2025
Greining á verðmyndun eldsneytis á Íslandi og hvers vegna hún fylgir ekki alltaf heimsmarkaðsverði. Með þessum pistli er ætlunin að varpa nokkru ljósi á samhengi eldsneytisverðs á heimsmarkaði og...
SVÞ og SI vilja frestun á kílómetragjaldinu
25. júní, 2025
SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu – og SI hafa í sameiginlegri yfirlýsingu kallað eftir því að innleiðingu kílómetragjalds verði frestað. Samtökin telja ljóst að tillagan í núverandi mynd feli í...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
september 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
Viðburðir
27
Viðburðir
28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5