Kynntu þér kosti aðildar
Smelltu hérBESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Minni samkeppni eftir umdeilda breytingu á búvörulögum
19. nóvember, 2024
Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að umdeildar breytingar sem gerðar voru á búvörulögum í mars hafi hvorki þjónað hagsmunum bænda né neytenda. Erfiðara sé orðið fyrir...
Uppbygging hleðsluinnviða fyrir atvinnubíla verður að vera markviss
18. nóvember, 2024
Hleðsluinnviðir fyrir rafknúna fólksbíla eru komnir á nokkuð góðan stað og er ekkert því til fyrirstöðu að ferðast um allt landið á rafmagnsbíl. Hins vegar vantar innviði fyrir stærri rafknúin...
Þurfum að vara okkur á sumum vefsíðum
18. nóvember, 2024
Erlendar netverslanir gabba neytendur með gylliboðum um afslátt og beita þrýstingi við sölu. Íslendingar eyða hundruðum milljóna á slíkum síðum en eru afar illa varðir komi eitthvað upp á. Þurfum að...
Matvöruverð til umfjöllunar
8. nóvember, 2024
Matvöruverð verður til umfjöllunar í Pressu sem verður send út á vef Heimildarinnar í hádeginu í dag. Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, og Vilhjálmur...
Bylmingshögg fyrir fyrirtæki og viðskiptavini þeirra
6. nóvember, 2024
Frumvarp að lögum um kílómetragjald, sem taka eiga gildi um áramót, felur ekki aðeins í sér kerfisbreytingar heldur jafnframt verulegar skattahækkanir. Benedikt S. Benediktsson...
Jólagjöf máttlausu andarinnar
4. nóvember, 2024
Á næstu einni til tveimur vikum ætlar Alþingi að fá lagagildi fjárlagafrumvarpi 2025 ásamt fylgitunglum. Meðal fylgitunglanna er frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra til laga um kílómetragjald, 7...
Netverslun frá Eistlandi sprengir öll met – 45% af erlendum innkaupum í september
28. október, 2024
Nýjustu tölur frá Rannsóknasetri verslunarinnar sýna að erlend netverslun heldur áfram að aukast, með verulegum áhrifum á íslenska markaðinn. Samkvæmt nýjustu netverslunarvísum Rannsóknaseturs...
Framkvæmdastjórar SVÞ og BGS tjá sig um fyrirhugað kílómetragjald.
25. október, 2024
Nýtt kílómetragjald þrengir að grænum skrefum fyrirtækja og heimila, þrátt fyrir yfirlýst loftslagsmarkmið stjórnvalda Í nýju frumvarpi um kílómetragjald er stefnt að því að allir notendur...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
nóvember 2024
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
- 2
- 3
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
Viðburðir
4
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
Viðburðir
11
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Á leið til framtíðar: Markviss uppbygging hleðsluinnviða fyrir þungaflutninga Uppselt
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
Viðburðir
18
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 1