BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Fyrstu nemar brautskráðir úr fagnámi verslunar og þjónustu við Versló
4. janúar, 2021
Fyrstu nemendur brautskráðust úr fagnámi verslunar og þjónustu í Verzlunarskóla Íslands nú fyrir jólin. Í umfjöllun í Morgunblaðinu og á Mbl.is lýstu nemarnir mikilli ánægju með námið.
Aldrei meiri velta í verslunum og netverslun springur út!
4. janúar, 2021
Í umfjölluní fjölmiðölum þann 3. janúar kemur fram að heildarversla í íslenskum verslunum í nóvember var 46 milljarðar og hefur aldrei verið meiri og annað met var slegið þar sem hlutfall netverslunar fór upp í 17%.
Stafrænt stökk til framtíðar
28. desember, 2020
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ skrifar í Kjarnann um að SVÞ og VR hafa hafið samtal við stjórnvöld um samstarf þvert á stjórnvöld, atvinnulíf, vinnumarkað, háskólasamfélag og aðra hagaðila um að hraða stafrænni þróun í íslensku atvinnulífi og á vinnumarkaði með vitundarvakningu og eflingu stafrænnar hæfni, til að tryggja samkeppnishæfni Íslands og lífsgæði í landinu.
Ekki þessi hefðbundnu læti fyrir jólin
22. desember, 2020
Í umfjöllun Mbl.is um jólaverslunina segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, m.a. að áhrif þess að stærri og stærri hluti viðskiptanna eigi sér stað í nóvember séu greinileg en auk þess hafa verið slegin stór met í netverslun.
Orðinn langþreyttur á aðgerðarleysi Lögreglunnar gagnvart búðarþjófnaði
22. desember, 2020
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, ræddi við þau í Reykjavík síðdegis þann 21. desember um þjófnaði úr verslunum og aðgerðaleysi lögreglu.
Jólakveðja frá SVÞ
21. desember, 2020
Við óskum félagsmönnum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Fjöldatakmarkanir verði rýmkaðar í 200 manns í stærri matvöruverslunum
21. desember, 2020
Andrés Magnússon, framkvæmdastjori SVÞ, var í Morgunútvarpi Rásar 2, og í umfjöllun Fréttablaðsins, sl. föstudag þar sem hann ræddi mikilvægi þess að rýmka fjöldatakmarkanir í stærstu matvöruverslunum núna rétt fyrir jólin upp í 200 manns.
Úr Viðskiptablaðinu: Reglugerð ógni lyfjaöryggi
17. desember, 2020
Fyrirhuguð reglugerð mun hafa verulega neikvæð áhrif á lyfjageirann hérlendis m.a. með því að hafa letjandi áhrif á skráningu nýrra lyfja og geti jafnvel leittt til afskráningar lyfja sem nú eru á markaði og í mikilli notkun.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
júlí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
Viðburðir
5
Viðburðir
6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
Viðburðir
12
Viðburðir
13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
Viðburðir
19
Viðburðir
20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
Viðburðir
26
Viðburðir
27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
- 2
- 3