BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Grímuskylda – plakat fyrir fyrirtæki
2. nóvember, 2020
Vegna hertra samkomutakmarkana hefur verið útbúið veggspjald sem fyrirtæki geta prentað út og hengt upp til að minna á grímuskyldu. Smelltu hér til að ná í PDF sem prenta má út.
Samantekt á verðlagsbreytingum – október 2020
29. október, 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir október 2020. Í samantektinni má sjá verlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
Samtök heilbrigðisfyrirtækja telja ekki lagastoð fyrir frestun skurðaðgerða
29. október, 2020
Samtök heilbrigðisfyrirtækja telja að landlækni hafi skort lagastoð fyrir að fresta valkvæðum skurðaðgerðum. Samtökin hafa sent heilbrigðisráðneytinu erindi og gert grein fyrir þeirri afstöðu.
Verkefnastjóri SVÞ á Rás 2 um hvatningu til stjórnvalda í stafrænum málum
28. október, 2020
Þóranna K. Jónsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri SVÞ og jafnframt verkefnastjóri í þeim verkefnum sem snúa að stafrænni þróun, var í viðtali í Morgunútvarpi Rásar 2 þriðjudaginn 27. október m.a. um sameiginlega hvatningu og tillögur SVÞ og VR í stafrænu málum.
Samningur SSSK og Eflingar undirritaður
28. október, 2020
Samningur á milli Samtaka sjálfstætt starfandi skóla og Eflingar stéttarfélags var undirritaður föstudaginn 23. október síðastliðinn.
Öflug ný stjórn í stafræna hópnum
28. október, 2020
Aðalfundur faghópsins Stafræn viðskipti á Íslandi fór fram í gær, 27. október. Á fundinum var m.a. kynnt sameiginleg hvatning og tillögur SVÞ og VR í stafrænum málum og má sjá upptöku af kynningunni hér.
SVÞ og VR hvetja stjórnvöld til stefnumótunar og aðgerða í stafrænum málum
27. október, 2020
SVÞ og VR sendu í dag hvatningu og tillögur til stjórnvalda um stefnumótun og aðgerðir í stafrænum málum. Í hvatningunni lýsa SVÞ og VR miklum áhyggjum af stöðu stafrænnar þróunar í íslensku atvinnulífi og á vinnumarkaði og skorti á stafrænni hæfni. Lesa má hvatninguna og meðfylgjandi greinargerð hér.
Formaðurinn í Bítinu um eflingu stafrænnar hæfni
26. október, 2020
Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ, var í Bítinu hjá Heimi og Gulla í morgun þar sem hann ræddi þörfina til að efla Ísland í stafrænni þróun, ekki síst stafrænni hæfni. SVÞ og VR munu á morgun senda hvatningu og tillögur til ríkisstjórnarinnar um stefnumótun og aðgerðir í stafrænum málum sem verða einnig kynntar á aðalfundi faghópsins Stafræn viðskipti á Íslandi í fyrramálið.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
júlí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
Viðburðir
5
Viðburðir
6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
Viðburðir
12
Viðburðir
13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
Viðburðir
19
Viðburðir
20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
Viðburðir
26
Viðburðir
27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
- 2
- 3