BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Samantekt á verðlagsbreytingum – mars 2020
2. apríl, 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir mars 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
SVÞ, SAF og SI hafa tekið höndum saman um verkefnið Höldum áfram!
30. mars, 2020
Höldum áfram! er samstarfsverkefni Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka iðnaðarins en verkefninu er ætlað að vera liður í því að vernda störf og halda hjólum atvinnulífsins gangandi eftir bestu getu á tímum COVID-19.
Tímabundin rekstrarráðgjöf Litla Íslands fyrir SVÞ félaga
25. mars, 2020
Vegna þeirra efnahagslegu áskorana sem viðskiptalífið stendur nú frammi fyrir býður Litla Ísland upp á tímabundna rekstraráðgjöf til félagsmanna.
Segja lækkun fasteignagjalda geta hleypt súrefni í atvinnulífið
25. mars, 2020
Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ, kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gær, 24. mars, þar sem hann ræðir áhrif hertara samkomubanns fyrir verslunar- og þjónustu og kallar eftir að sveitarfélögin lækki fasteignagjöld til að veita súrefni í atvinnulífið.
Fjöldi fyrirtækja skellti í lás í dag
25. mars, 2020
Haft er eftir Andrési Magnússyni, framkvæmdastjóra SVÞ, í Vísi í gær, þann 24. mars, að fjöldi fyrirtækja hafi skellt í lás á fyrsta degi herts samkomubanns.
Skynsamleg notkun almennings á einnota hönskum og grímum
24. mars, 2020
Samhæfingarstöð almannavarna hefur sent frá sér leiðbeiningar um notkun almennings á einnota hönskum og grímum. Smellið á fréttina til að nálgast þær.
Hvernig virkar samkomubannið fyrir verslanir (uppfært 23. mars 2020)
23. mars, 2020
Sóttvarnalæknir að höfðu samráði við landlækni, ríkislögreglustjóra og formann farsóttarnefndar Landspítala óskaði eftir því við heilbrigðisráðherra, þann 21.03.2020, að gefin yrðu út ný fyrirmæli um samkomubann á Íslandi. Ákvörðunin er byggð á 2. mg. 12. gr sóttvarnalaga. Tillagan var samþykkt og er svohljóðandi:
Rafrænir upplýsingafundir fyrir félagsmenn
22. mars, 2020
Boðað er til þriggja rafrænna upplýsingafunda á morgun, mánudaginn 23. mars, fyrir stjórnendur aðildarfyrirtækja SA, um viðfangsefni sem atvinnulífið stendur nú frammi fyrir vegna COVID-19. Tenglar á fundina verða sendir á fulltrúa aðildarfyrirtækja um hádegi á morgun, mánudag.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14

Tilgangur sem drifkraftur – lykill að árangri í rekstri | Fyrirlestur í beinni Uppselt
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1