Kynntu þér kosti aðildar
Smelltu hérBESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Ljómandi gott hljóð í kaupmönnum í upphafi jólaverslunar
8. nóvember, 2019
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ sagði hljóðið í kaupmönnum ljómandi gott þegar hann var spurður í fréttum RÚV í gærkvöldi. Hann sagði enga ástæðu til svartsýni í röðum kaupmanna.
Annmarkar við kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu
6. nóvember, 2019
Málþing um Sjúkratryggingar Íslands á vegum Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, Læknafélags Reykjavíkur, Félags sjúkraþjálfara, Samtaka heilbrigðisfyrirtækja og Tannlæknafélags Íslands.
Tollastríð USA og ESB getur haft áhrif hér
6. nóvember, 2019
Í fréttum RÚV 30. október sl. var rætt við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ, um möguleg óbein áhrif tollastríðs milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins á íslenskan markaði.
Morgunfundur: Sjálfbærni – kvöð eða tækifæri?
4. nóvember, 2019
Morgunfundur um aukna áherslu á sjálfbærni og þau tækifæri sem í því felast. M.a. verður fjallað um hvernig fyrirtæki geti tryggt að þau eigi samleið með yngri kynslóðum á markaði.
Upptaka: Mannlegi þátturinn mikilvægastur í netglæpavörnum
4. nóvember, 2019
Á framhaldsfundi SVÞ um netglæpi, með fulltrúum Íslandsbanka, Landsbankans og Deloitte, kom fram að mannlegi þátturinn og tveggja þátta auðkenning skipta miklu.
Hádegisfyrirlestur: Vinnurými og vellíðan á vinnustað
4. nóvember, 2019
SVÞ og Fransk-íslenska viðskiptaráðið bjóða til hádegisfyrirlestrar með Caroline Chéron, innanhússstílista þar sem hún mun fjalla um hvernig fyrirtæki geta bætt vinnustaði sína til að auka vellíðan starfsmanna, framleiðni og fleira.
Upptaka frá upplýsingafundi um peningaþvætti
31. október, 2019
SVÞ, SAF og SI stóðu fyrir upplýsingafundi um peningaþvætti fimmtudaginn 31. október. Á fundinum héldu aðilar frá Ríkisskattstjóra, Dómsmálaráðuneytinu og Seðlabankanum erindi.
Breyttar reglur um markaðssetningu alifuglakjöts
31. október, 2019
SVÞ og Matvælastofnun boða til félagsfundar um vöktun á kampýlópbakter í alifuglakjöti. Fundurinn á einkum erindi við matvöruverslanir og heildsala með matvöru.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
janúar 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 30
- 31
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
Viðburðir
5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
Viðburðir
12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
Viðburðir
19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
Viðburðir
26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
- 2