BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Ný stjórn SVÞ 2025 – 2026
13. mars, 2025
Ný stjórn SVÞ kjörin á aðalfundi samtakanna 2025 Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu var haldinn í morgun, fimmtudaginn 13. mars, á Parliament Hótel í Reykjavík . Á fundinum var kosið um...
Aðalfundur SVÞ 13. mars 2025
7. mars, 2025
DAGSKRÁ AÐALFUNDAR SVÞ – SAMTAKA VERSLUNAR OG ÞJÓNUSTU Við minnum á aðalfund SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu hinn 13. mars 2025 kl. 11:00 á Parliament Hotel Reykjavík, Gamli Kvennó – Blái salur...
Kynning á frambjóðendum til stjórnar SVÞ 2025
26. febrúar, 2025
Rafræn kosning í stjórn SVÞ 2025 stendur nú yfir og lýkur á hádegi þann 11. mars nk. Félagsaðilar munu fá senda tilkynningu við upphaf kosningar en í henni munu m.a. koma fram upplýsingar um hvernig...
Ræktum vitið – Nýtt átak sem eflir hæfni í verslun og þjónustu
21. febrúar, 2025
Mikilvæg skref í starfsmenntamálum Framtíð verslunar og þjónustu byggir á hæfni starfsfólksins sem stendur að baki henni. Með það í huga hafa SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR og Landssamband...
Fyrirmæla handbók ChatGPT fyrir skýra menntastefnu.
18. febrúar, 2025
Ræktum vitið: Ný nálgun á hæfniþróun í verslun og þjónustu SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu og VR/LÍV hafa hrundið af stað metnaðarfullu verkefni, Ræktum vitið, sem hefur það markmið að efla hæfni...
Lokaútkall stjórnarkjörs SVÞ 2025
17. febrúar, 2025
Lokaútkall til félagsfólks SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu. Nú leitum við að þér – já, þér! Við leitum að: Formanni SVÞ. Þremur meðstjórnendum í stjórn SVÞ. Fulltrúum aðildarfyrirtækja SVÞ í...
Ráðstefna SVÞ 2025: Miðarnir rjúka út – tryggðu þér sæti áður en það er of seint!
17. febrúar, 2025
Sala aðgöngumiða á hina árlegu ráðstefnu SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu – er komin á fullt skrið og allt bendir til þess að miðarnir seljist upp á methraða, líkt og í fyrra. Ráðstefnan fer fram...
Ert þú næsti formaður SVÞ?
13. febrúar, 2025
Leitum að leiðtogum innan samfélags fólks og fyrirtækja í SVÞ sem vilja breyta samfélaginu til hins betra! Kjörnefnd SVÞ kallar eftir þér – já, þér! Við leitum nú að áhugasömum, framsýnum og...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Elín Hall hitar upp fyrir The Smashing Pumpkinson 19. maí, 2025 at 15:41
Tónleikarnir fara fram í Laugardalshöll 26. ágúst.
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefnion 19. maí, 2025 at 15:40
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, segir að sé litið til hagnaðar fyrir skatta séu væntingar bankans þær að hann aukist smám saman frá því sem sést hafi síðustu fjórðunga.
- Fjölbreytt verkefni frumkvöðla kynnton 19. maí, 2025 at 15:30
Í Nýsköpunarvikunni sem haldin var í Reykjavík 12.–16. maí stóð Íslenski sjávarklasinn fyrir viðburði þar sem tíu frumkvöðlar kynntu fyrirtæki sín.
- Reisa steininn við á fimmtudagon 19. maí, 2025 at 15:19
Steinninn á Esjunni verður reistur við og festur í sessi fimmtudaginn, 22. maí. Steinninn lagðist á hliðina í byrjun apríl.
- Sjaldgæft að hún láti sjá sig á rauða dreglinumon 19. maí, 2025 at 15:12
Eiginmaðurinn var ekki á staðnum.
MBL Viðskipti
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefnion 19. maí, 2025 at 15:40
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, segir að sé litið til hagnaðar fyrir skatta séu væntingar bankans þær að hann aukist smám saman frá því sem sést hafi síðustu fjórðunga.
- Afþreying hefur þrengt að áfengion 19. maí, 2025 at 15:02
Tölvuleikir og streymisveitur keppa við áfengi þegar fólk vill gera sér glaðan dag. Megrunarlyf gætu líka dregið úr áfengisneyslu.
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.
- Hefja viðskipti með bréf Alvotech í Stokkhólmion 19. maí, 2025 at 08:45
Viðskipti með hluti í Alvotech hefjast í dag á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi. Félagið verður skráð í Stokkhólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu.
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dagon 18. maí, 2025 at 17:15
Rafskútunotendur Hopp fara samanlagt að meðaltali hálfan hring um jörðina á hverjum degi.