BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Tollar af blómum geta numið nær þreföldu innkaupsverði
20. ágúst, 2020
SVÞ hefur sent erindi til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og óskað eftir því að tollar af innfluttum blómum og plöntum verði teknir til endurskoðunar. Tollarnir eru afar háir þrátt fyrir að takmarkað framboð sé hjá innlendum framleiðendum og heildsölum.
Leiðbeiningar fyrir vinnuveitendur vegna skimana á landamærum og heimkomusmitgát
10. ágúst, 2020
Landlæknir biður SVÞ að vekja athygli á leiðbeiningum fyrir vinnuveitendur í verslun og þjónustu vegna skimana á landamærum og heimkomusmitgát sem nálgast má hér.
Umdeild veltutrygging Borgunar
10. ágúst, 2020
Í umfjöllun Vísis um nýja skilmála Borgunar um veltutryggingar segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ að ekki sé nokkur leið að verða við þeim.
Vöruskortur vegna kórónufaraldursins
10. ágúst, 2020
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ segir að það geti komið upp tilvik þar sem ekki sér eðlilegt framboð á vörum en þó sé ekki hægt að tala um vöruskort sem slíkan heldur sé frekar um að ræða gífurlega eftirspurn eftir vörunni.
Hefur áhyggjur af litlum og meðalstórum netverslunum
10. ágúst, 2020
Í ViðskiptaMogganum 29. júlí sl. birtist eftirfarandi viðtal við markaðs- og kynningarstjóra SVÞ, Þórönnu K. Jónsdóttur um netverslun, omnichannel, stafræn mál o.fl.
Mikilvæg skilaboð frá almannavörnum
27. júlí, 2020
Almannavarnir hafa beðið okkur að koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis vegna Covid-19
Samantekt á verðlagsbreytingum – júlí 2020
27. júlí, 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir júlí 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
Lokun vegna sumarleyfa fram yfir Verslunarmannahelgi
20. júlí, 2020
Skrifstofa SVÞ verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 20. júlí og opnar aftur þriðjudaginn 4. ágúst. Njótið sumarsins! 🙂
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Farþegarnir komnir til Súðavíkuron 20. maí, 2025 at 13:54
Fólkið sem var um borð í farþegabátnum Gunnu Valgeirs, sem varð vélarvana utan við Ögur í Ísafjarðardjúpi á tólfta tímanum í dag, hefur verið flutt með björgunarskipum til Súðavíkur.
- Mun ríkisstjórnin spilla fyrir kosningunum?on 20. maí, 2025 at 13:50
Staðan í landsmálunum getur haft áhrif á sveitarstjórnarkosningar sem fram fara að ári? En hvaða mál eru það sem þar munu ráða för? Um það eru Andrés Magnússon og Hermann N. Gunnarsson ekki sammála.
- Átta bátar mættu „einn tveir og bingó“on 20. maí, 2025 at 13:32
Stígur Berg Sophusson, eigandi Sjóferða, var á ferðinni skammt frá staðnum þar sem farþegabáturinn Gunna Valgeirs varð vélarvana utan við Ögur í Ísafjarðardjúpi á tólfta tímanum í dag. Báturinn Örn er með hann í togi.
- Auðvelda synjun hælisumsóknaon 20. maí, 2025 at 13:22
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti fyrr í dag áætlanir um að gera sambandsríkjum auðveldara fyrir að senda hælisleitendur til svokallaðra þriðju landa. Áætlunin hefur þegar vakið harða gagnrýni mannréttindasamtaka.
- Situr enn í gæsluvarðhaldion 20. maí, 2025 at 13:20
Kona sem grunuð um aðild að andláti föður síns á Arnarnesi í síðasta mánuði situr enn í gæsluvarðhaldi.
MBL Viðskipti
- Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarðaon 19. maí, 2025 at 19:56
Kaldalón hefur skrifaði undir kaupsamning og fengið afhentar fasteignir að Suðurhrauni 4, 4a og 6. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. Samanlagt er um að ræða 9.150 fermetra af fasteignum.
- Bandarískir neytendur svartsýnnion 19. maí, 2025 at 17:30
Mánaðarleg viðhorfskönnun Michigan-háskóla sýnir að dregið hefur úr bjartsýni bandarískra neytenda þriðja mánuðinn í röð.
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefnion 19. maí, 2025 at 15:40
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, segir að sé litið til hagnaðar fyrir skatta séu væntingar bankans þær að hann aukist smám saman frá því sem sést hafi síðustu fjórðunga.
- Afþreying hefur þrengt að áfengion 19. maí, 2025 at 15:02
Tölvuleikir og streymisveitur keppa við áfengi þegar fólk vill gera sér glaðan dag. Megrunarlyf gætu líka dregið úr áfengisneyslu.
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.