BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Minnkandi vöxtur í erlendri kortaveltu
21. mars, 2017
Samkvæmt mælingum Rannsóknaseturs verslunarinnar nam erlend greiðslukortavelta hér á landi 16,8 milljörðum króna í febrúar sem er 27,5% hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra. Ferðamenn í febrúar...
SVÞ fagna frumvarpi um afnám einkaleyfis ríkisins á smásölu áfengis
20. mars, 2017
Fréttatilkynning send á fjölmiðla 20.3.2017 SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu hafa skilað umsögn um frumvarp til laga um afnám einkaleyfis ríkisins á smásölu áfengis, þar sem bæði nú sem og áður...
Aukin kaupgleði en minni umsvif fataverslunar
15. mars, 2017
Aukinn kaupmáttur og vaxandi væntingar er jafnan ávísun á aukna kaupgleði. Þess sjást meðal annars merki í neyslu á mat og drykk. Samkvæmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar eykst velta í...
Aðalfundur SVÞ 23. mars 2017
13. mars, 2017
Fimmtudaginn 23. mars kl. 8.30 hefst aðalfundur SVÞ í Kviku, á 1. hæð í Húsi atvinnulífsins við Borgartún 35 í Reykjavík. Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir: Boðið verður upp á léttan...
Orðsending til félagsmanna SVÞ – gjalddagar virðisaukaskatts
9. mars, 2017
Allt frá 2009 hefur tilhögun á gjalddögum virðisaukaskatts verið með þeim hætti að hverjum gjalddaga hefur í raun verið skipt í tvennt. Þannig hefur þeim gjalddaga sem nú er 15. mars verið skipt með...
Frá ráðstefnu SSSK – SKÖPUM FRAMTÍÐINA – Nýjasta tækni og vísindi
8. mars, 2017
Það ríkti mikil gleði og kátína á glæsilegri ráðstefnu SSSK 3. mars sl. í Hörpunni. Yfirskrift ráðstefnunnar sem haldin var í fullum sal Norðurljósa var „SKÖPUM FRAMTÍÐINA – Nýjasta tækni og...
Bylting og breytingar í þjónustu og verslun – opin ráðstefna fimmtudaginn 23. mars
6. mars, 2017
Anna Felländer, ráðgjafi og hagfræðingur, mun fjalla um í sinni framsögu áhrif stafrænu byltingarinnar á verslun og þjónustu og þær breytingar sem eru framundan í þeim efnum. Breytt neysluhegðun...
Minni kortavelta á hvern erlendan ferðamann í janúar
20. febrúar, 2017
Samkvæmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar nam erlend greiðslukortavelta í janúar 17 milljörðum króna samanborið við 12 milljarða í sama mánuði í fyrra. Um er að ræða tæplega helmings...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Segir ástandi Bidens hafa verið haldið leynduon 19. maí, 2025 at 23:45
Donald Trump Bandaríkjaforseti ýtti undir vangaveltur um að veikindum Joe Biden, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hefði vísvitandi verið haldið leyndum. Sagðist hann jafnframt undrandi á því að almenningur hafi ekki verið upplýstur um ástand forvera síns fyrr.
- Harðar deilur um notkun gervigreindaron 19. maí, 2025 at 23:40
Áform breskra stjórnvalda um að greiða leið gervigreindarfyrirtækja við notkun gagna biðu hnekki í liðinni viku þegar þingmenn í efri deild breska þingsins tóku afstöðu með frekari vörnum fyrir rétthafa efnis.
- Vinnum pottþétt ef það verður uppselton 19. maí, 2025 at 23:35
Það var engan bilbug að sjá á Óskari Bjarna Óskarssyni þjálfara Vals þrátt fyrir að lið hans sé nú 2:0 undir í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta.
- Með Beyoncé og Bruce Springsteen í sigtinuon 19. maí, 2025 at 23:30
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur nú farið fram á að Hollywood-stjörnur á borð við Beyoncé, Bruce Springsteen auk annara verði rannsakaðar fyrir að þiggja háar fjárhæðir frá Kamölu Harris.
- „Hann er stór strákur“on 19. maí, 2025 at 23:16
„Þetta er örugglega heilt yfir sanngjörn niðurstaða,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson leikmaður Vals eftir 2:1-tap liðsins gegn Breiðablik í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld.
MBL Viðskipti
- Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarðaon 19. maí, 2025 at 19:56
Kaldalón hefur skrifaði undir kaupsamning og fengið afhentar fasteignir að Suðurhrauni 4, 4a og 6. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. Samanlagt er um að ræða 9.150 fermetra af fasteignum.
- Bandarískir neytendur svartsýnnion 19. maí, 2025 at 17:30
Mánaðarleg viðhorfskönnun Michigan-háskóla sýnir að dregið hefur úr bjartsýni bandarískra neytenda þriðja mánuðinn í röð.
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefnion 19. maí, 2025 at 15:40
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, segir að sé litið til hagnaðar fyrir skatta séu væntingar bankans þær að hann aukist smám saman frá því sem sést hafi síðustu fjórðunga.
- Afþreying hefur þrengt að áfengion 19. maí, 2025 at 15:02
Tölvuleikir og streymisveitur keppa við áfengi þegar fólk vill gera sér glaðan dag. Megrunarlyf gætu líka dregið úr áfengisneyslu.
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.