BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Aðalfundur stafræna hópsins þann 8. október
21. september, 2021
Aðalfundur hópsins Stafræn viðskipti á Íslandi, innan SVÞ, verður haldinn föstudaginn 8. október nk. kl. 8:30-10:30. Þátttökurétt hafa allir þeir sem starfa innan aðildarfyrirtækja SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu sem skuldlaus eru við samtökin. Frekari upplýsingar og skráning hér:
Skráning hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins 2021
17. september, 2021
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2021 verður haldinn miðvikudaginn 6. október í Hörpu Norðurljósum kl. 09:00-10:30. Sjá frekari upplýsingar og skráningu hér.
Við spurðum frambjóðendur spjörunum úr!
16. september, 2021
Nú á dögunum fékk SVÞ til sín frambjóðendur nokkurra helstu flokka sem bjóða fram til Alþingis nú í haust. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, tók viðtölin og frambjóðendur voru spurðir um ýmis mál sem aðildarfyrirtæki SVÞ varðar. Smelltu til að vita meira!
Streymi frá fundinum Heilbrigðismál á krossgötum
25. ágúst, 2021
Lifandi streymi af fundi SA og SVÞ, Heilbrigðismál á krossgötum kl. 16:00 þann 25. ágúst þar sem erindi halda m.a. Björn Zoega, forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð, stofnandi Heilsugæslunnar á Höfða og fleiri með reynslu af íslensku heilbrigðiskerfi.
Heilbrigðiskerfið á krossgötum
23. ágúst, 2021
Björn Zoega, forstjóri Karolinska sjúkrahússins og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA eru meðal þeirra sem halda erindi á sérstökum fundi SA og SVÞ um heilbrigðismál 25. ágúst…
Kjólar, borvél, dálítill biti af trjónukrabba og verkefni hins opinbera
18. ágúst, 2021
Benedikt Benediktsson, lögfræðingur SVÞ, skrifar beitta grein þann 16. ágúst sl. um umsvif Vinnueftirlitsins þar sem verkefnum væri betur sinnt af einkageiranum.
Tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
11. ágúst, 2021
Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir 8. september. Verðlaunin eru veitt af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, á Umhverfisdegi atvinnulífsins 6. október í Hörpu.
Um grímuskyldu
28. júlí, 2021
Nokkurrar óvissu hefur gætt um framkvæmd reglugerðar nr. 587/2021frá 25. júlí s.l. um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Óvissan hefur einkum beinst að því hversu langt skyldan til að bera andlitsgrímur nær. SVÞ finnst því ástæða til að skýra þessi atriði frekar.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
mars 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 1
- 2
Viðburðir
1
Viðburðir
2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
Viðburðir
3
Viðburðir
4
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
Viðburðir
10
Viðburðir
11
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
Viðburðir
17
Viðburðir
18
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
Viðburðir
24
Viðburðir
25
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
- 31
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Bregðast við tillögu að vopnahléion 11. mars, 2025 at 23:22
Helstu leiðtogar Evrópu hafa brugðist við svokölluðum jákvæðum skrefum í átt að vopnahléi í innrásarstríði Rússa í Úkraínu í dag. Fagna þeir því að Úkraína hafi ákveðið að samþykkja tillögu Bandaríkjanna um að koma á 30 daga tafarlausu vopnahléi til bráðabirgða.
- Stjórnvöld bíða á meðan börn dúsa í fangaklefumon 11. mars, 2025 at 23:10
„Það er nú þannig að ef að það er neyðarástand þá er kannski ekki verið að eyða tíma í að skoða eitthvað sem vitað er fyrirfram að er ekki að fara að virka. Það er nú bara þannig. Það er annað sem skiptir máli.“
- Einn fær sjö milljónir og annar sexfaldaði vinninginnon 11. mars, 2025 at 23:08
Heppinn miðaeigandi vann sjö milljónir króna í aðalútdrætti Happdrætti Háskóla Íslands í kvöld. Þetta segir í tilkynningu frá Happdrætti háskólans og er vinningshafinn sagður aldrei hafa unnið jafn stóran vinning.
- „Erum ekki aftur að fara í núll eða neikvæða vexti“on 11. mars, 2025 at 23:03
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segist búast við því að verðbólgan haldi áfram að hjaðna þegar komið er inn á vorið, en hún mælist nú 4,2% og 2,7% án húsnæðis. Hann segist hins vegar óttast að síðustu metrarnir verði erfiðir, þ.e. að verðbólgan verði þrálát og að erfitt verði að koma henni niður fyrir 3%. Það sé vandamál sem bankar víða um heim horfi nú fram á.
- Draga báðir í landon 11. mars, 2025 at 22:35
Doug Ford, fylkisstjóri Ontario-fylkis í Kanada, hefur ákveðið að fresta 25% hækkun á raforkuverði til Bandaríkjanna. Sömuleiðis hefur Donald Trump Bandaríkjaforseti ákveðið að hætta við tvöföldun á fyrirhuguðum tollum á áli og stáli frá Kanada.
MBL Viðskipti
- Vanþekking gæti dregið okkur inn í tollastríðon 11. mars, 2025 at 19:45
„Þetta er einfaldlega hið versta mál, hvernig sem á það er litið,“ segir Gylfi Magnússon.
- Ólíklegt að frumvarp fáist afgreitton 11. mars, 2025 at 18:44
Frumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða til að tryggja strandveiðibátum 48 óskerta veiðidaga mun líklega ekki fást afgreitt fyrir sumarið eins og stefnt var að.
- Tvöfaldar boðaða tolla á Kanadaon 11. mars, 2025 at 16:19
Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í dag að hann myndi tvöfalda fyrirhugaða tolla á ál og stál frá Kanada og verða tollarnir því 50%.
- Kríta sækir 4 milljarða fjármögnunon 11. mars, 2025 at 14:00
Fjártæknifyrirtækið Kríta hefur gengið frá fjögurra milljarða króna fjármögnunarsamningi við evrópska sjóðinn WinYield General Partners. Samningurinn styrkir lánabók Kríta og opnar dyr fyrir hraðari vöxt og aukna markaðssókn
- Bjarni: Taldi bestu leiðina alltaf að leita samningaon 11. mars, 2025 at 13:44
Bjarni Benediktsson, fyrrverandi fjármálaráðherra og forsætisráðherra, segir einkennilegt að tala um „leið Bjarna“ í tengslum við umræðu um málefni ÍL-sjóðs (gamla Íbúðalánasjóðs).