BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Vöxtur og bestun vefverslana
7. janúar, 2021
SVÞ í samstarfi við KoiKoi býður til heillrar viku af fyrirlestrum og reynslusögum fyrir þau sem vilja taka vefverslunina sína upp á næsta stig.
Pfaff býður félagsmönnum vildarkjör á samskiptabúnaði
6. janúar, 2021
Paff býður félagsmönnum í SVÞ glæsileg vildarkjör á samskiptabúnaði, s.s. heynartólum fyrir tölvur, síma og fjarvinnuna!
Veffyrirlestur: Af hverju er áskorun að stinga þjónustu eða verslun á vefnum í samband?
4. janúar, 2021
Í þessu erindi mun Einar Thor Bjarnason, ráðgjafi hjá Intellecta, að varpa ljósi á þá þætti sem oftast reynast fyrirtækjum erfiðir þegar þau hafa sett upp verslun eða þjónustu á netinu.
Veffyrirlestur: Snjallverslun – frá hugmynd að veruleika
4. janúar, 2021
Renata S. Blöndal hefur haldið fyrirlestra víða um snjallverslun Krónunnar sem fór í loftið á síðasta ári en í þessum fyrirlestri höfum við fengið hana til að breyta áherslum sínum og gefa okkur innsýn í þróunarferlið og aðferðafræðina.
Fyrstu nemar brautskráðir úr fagnámi verslunar og þjónustu við Versló
4. janúar, 2021
Fyrstu nemendur brautskráðust úr fagnámi verslunar og þjónustu í Verzlunarskóla Íslands nú fyrir jólin. Í umfjöllun í Morgunblaðinu og á Mbl.is lýstu nemarnir mikilli ánægju með námið.
Aldrei meiri velta í verslunum og netverslun springur út!
4. janúar, 2021
Í umfjölluní fjölmiðölum þann 3. janúar kemur fram að heildarversla í íslenskum verslunum í nóvember var 46 milljarðar og hefur aldrei verið meiri og annað met var slegið þar sem hlutfall netverslunar fór upp í 17%.
Stafrænt stökk til framtíðar
28. desember, 2020
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ skrifar í Kjarnann um að SVÞ og VR hafa hafið samtal við stjórnvöld um samstarf þvert á stjórnvöld, atvinnulíf, vinnumarkað, háskólasamfélag og aðra hagaðila um að hraða stafrænni þróun í íslensku atvinnulífi og á vinnumarkaði með vitundarvakningu og eflingu stafrænnar hæfni, til að tryggja samkeppnishæfni Íslands og lífsgæði í landinu.
Ekki þessi hefðbundnu læti fyrir jólin
22. desember, 2020
Í umfjöllun Mbl.is um jólaverslunina segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, m.a. að áhrif þess að stærri og stærri hluti viðskiptanna eigi sér stað í nóvember séu greinileg en auk þess hafa verið slegin stór met í netverslun.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Sér alls ekki eftir miðjupartskertinuon 19. maí, 2025 at 22:03
Gwyneth Paltrow leikkona sagðist um helgina standa með ákvörðun sinni um að selja umdeild kerti í gegnum fyrirtækið sitt Goop árið 2020 sem hún kallaði „this smells like my vagina“ eða „þetta lyktar eins og píkan á mér“. Þetta sagði hún á ráðstefnu í Los Angeles á laugardaginn.
- 67 ára og stal senunni í smókingon 19. maí, 2025 at 22:00
Bandaríska leikkonan Andie MacDowell vakti athygli á rauða dreglinum
- Miðbærinn eyðilagur fyrir litlum verslunarmönnumon 19. maí, 2025 at 22:00
„Mér finnst þetta mjög sárt en þetta er bara eitthvað sem maður verður að gera ef reksturinn á að lifa af,” segir Hafdís Hjörleifsdóttir sem rekið hefur verslunina Gyllta köttinn í miðbæ Reykjavíkur ásamt eiginmanni sínum, Hauki Inga Jónssyni, í 20 ár.
- Nýtt fangelsi í Amazon-frumskóginumon 19. maí, 2025 at 21:52
Frakkar ætla að byggja nýtt fangelsi með hámarksöryggisgæslu í Frönsku Gíneu. Þar verða hýstir fíkniefnasalar og herskáir íslamistar, að sögn dómsmálaráðherra Frakklands.
- Dæmdur fyrir vörslu á Alprazolam Krkaon 19. maí, 2025 at 21:30
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi á dögunum mann til fjögurra mánaða fangelsisvistar fyrir fíkniefna- og vopnalagabrot.
MBL Viðskipti
- Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarðaon 19. maí, 2025 at 19:56
Kaldalón hefur skrifaði undir kaupsamning og fengið afhentar fasteignir að Suðurhrauni 4, 4a og 6. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. Samanlagt er um að ræða 9.150 fermetra af fasteignum.
- Bandarískir neytendur svartsýnnion 19. maí, 2025 at 17:30
Mánaðarleg viðhorfskönnun Michigan-háskóla sýnir að dregið hefur úr bjartsýni bandarískra neytenda þriðja mánuðinn í röð.
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefnion 19. maí, 2025 at 15:40
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, segir að sé litið til hagnaðar fyrir skatta séu væntingar bankans þær að hann aukist smám saman frá því sem sést hafi síðustu fjórðunga.
- Afþreying hefur þrengt að áfengion 19. maí, 2025 at 15:02
Tölvuleikir og streymisveitur keppa við áfengi þegar fólk vill gera sér glaðan dag. Megrunarlyf gætu líka dregið úr áfengisneyslu.
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.