BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Stefnir í óefni og biðraðir út um allar trissur
23. nóvember, 2020
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, var í Morgunútvarpi Rásar 2 mánudaginn 23. nóvember og ræddi jólaverslunina og m.a. að aðkallandi sé að sóttvarnarreglur séu rýmkaðar.
Leiðin út úr kófinu er stafræn
23. nóvember, 2020
Eftirfarandi grein eftir Þórönnu K. Jónsdóttur birtist í Viðskiptablaðinu þann 19. nóvember, en Þóranna sér um verkefni innan SVÞ sem snúa að stafrænni þróun.
Gæti stefnt í óefni ef ekki linnir brátt
23. nóvember, 2020
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, var í fréttum Bylgjunnar og í umfjöllun á Vísi um jólaverslunina og áhrif sóttvarnayfirvalda á hana.
Fullyrðingum um hækkun matvöruverðs umfram tilefni vísað til föðurhúsanna
20. nóvember, 2020
Í hádegisfréttum RÚV í dag og í umfjöllun á vef RÚV vísar Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ fullyrðingum ASÍ um að matvöruverð hafi hækkað umfram tilefni, til föðurhúsanna. Skýringin á hærra verði sé veiking krónunnar og launahækkanir.
Framkvæmdastjóri SVÞ gagnrýnir tilslakanirnar harðlega
16. nóvember, 2020
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, var bæði á RÚV, Vísi og í fréttum Stöðvar 2 síðastliðna daga þar sem hann gagnrýnir harðlega þær tilslakanir sem gerðar voru á sóttvarnaraðgerðum þann 13. nóvember sl.
COVID-19 hraðar þróun vefverslunar
12. nóvember, 2020
Á Vísi í dag er m.a. rætt við félagsmann okkar í Elko og við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ um aukna netverslun á tímum COVID.
Jólaverslun í heimsfaraldri
11. nóvember, 2020
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, ræddi jólaverslun í heimsfaraldri í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 þann 5. nóvember sl.
Formaðurinn ræðir stafrænu málin og fleira á Hringbraut
9. nóvember, 2020
Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ, var í viðtali hjá Jóni G. á Hringbaut þann 4. nóvember sl. Í viðtalinu ræða Jónarnir m.a. stöðu verslunarinnar, stöðu stafrænnar umbreytingar og stafræna hæfni í íslensku atvinnulífi, og hvatninguna sem SVÞ og VR sendu stjórnvöldum nýverið.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Fram - Valur, staðan er 25:22on 19. maí, 2025 at 20:59
Fram tekur á móti Val í öðrum leik liðanna í úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta í Framhöllinni í Úlfarsárdal klukkan 19.30 í kvöld.
- ÍA - FH, staðan er 1:3on 19. maí, 2025 at 20:55
ÍA tekur á móti FH í 7. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Akranesvelli klukkan 19.15 í kvöld.
- Boðar tafarlausar vopnahlésviðræðuron 19. maí, 2025 at 20:55
Að loknu símtali sínu við Vladímír Pútín forsætisráðherra Rússlands fyrr í dag sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti að Rússland og Úkraína myndu hefja vopnahlésviðræður tafarlaust. Pútín tók ekki alveg jafn djúpt í árina.
- Hyggst ekki kæra njósnirnaron 19. maí, 2025 at 20:53
Róbert Wessman hyggst ekki ælta að kæra Björgólf Thor Bjorgólfsson fyrir njósnasatarfsemi sem hinn síðarnefndi mun hafa staðið í fyrir.
- Brighton - Liverpool, staðan er 3:2on 19. maí, 2025 at 20:49
Brighton tekur á móti Englandsmeisturum Liverpool í 37. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í Brighton klukkan 19 í kvöld.
MBL Viðskipti
- Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarðaon 19. maí, 2025 at 19:56
Kaldalón hefur skrifaði undir kaupsamning og fengið afhentar fasteignir að Suðurhrauni 4, 4a og 6. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. Samanlagt er um að ræða 9.150 fermetra af fasteignum.
- Bandarískir neytendur svartsýnnion 19. maí, 2025 at 17:30
Mánaðarleg viðhorfskönnun Michigan-háskóla sýnir að dregið hefur úr bjartsýni bandarískra neytenda þriðja mánuðinn í röð.
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefnion 19. maí, 2025 at 15:40
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, segir að sé litið til hagnaðar fyrir skatta séu væntingar bankans þær að hann aukist smám saman frá því sem sést hafi síðustu fjórðunga.
- Afþreying hefur þrengt að áfengion 19. maí, 2025 at 15:02
Tölvuleikir og streymisveitur keppa við áfengi þegar fólk vill gera sér glaðan dag. Megrunarlyf gætu líka dregið úr áfengisneyslu.
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.