BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Menntamorgunn: Rafræn fræðsla – hvernig gengur?
15. janúar, 2020
Þriðji fundurinn í fundaröðinni um rafræna fræðslu verður haldinn á menntamorgni, miðvikudaginn 22. janúar frá kl. 8.15-9.00 í Húsi atvinnulífsins. Menntamorgnar eru samstarfsverkefni Samtaka atvinnulífsins og aðildarsamtaka.
Fréttatilkynning: Samkeppnishömlur við hugbúnaðarkaup í heilbrigðisþjónustu
15. janúar, 2020
Samkeppniseftirlitið leggur mat á hvort tilefni sé til rannsóknar á athöfnum einkaaðila og opinberra á markaði fyrir rafrænar sjúkraskrár og tengdar lausnir.
Samantekt á verðlagsbreytingum – desember 2019
9. janúar, 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir desember 2019. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
Áhugasamir þátttakendur á fyrirlestri um innleiðingu umhverfisstefnu
9. janúar, 2020
Þátttakendur voru mjög áhugasamir á morgunlestri SVÞ um mótun, utanumhald og innleiðingu umhverfisstefnu, sem haldinn var nýverið. Upptaka er nú aðgengileg félagsmönnum SVÞ…
Jón Ólafur ræddi áhrif lokana vega á atvinnulífið
8. janúar, 2020
Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ og forstjóri Olís, var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni þann 6. janúar sl. þar sem hann ræddi áhrif lokana vega á atvinnulífið og hvort að ástæða sé til að Vegagerðin skoði málin hjá sér.
Lögreglan ekki nægilega vel búin til að taka á þjófnaðarvandanum
8. janúar, 2020
Í viðtali við framkvæmdastjóra SVÞ í Reykjavík síðdegis kemur fram að skipulögð glæpastarfsemi í formi þjófnaðar skapar milljarðakostnað sem óhjákvæmilega hefur áhrif á rekstur verslana og þar með verðlag.
20-30% verslunar verður komin á netið innan skamms tíma
7. janúar, 2020
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, mætti Í bítið á Bylgjunni til að ræða breytingar í verslun með aukinni netverslun, greiðslumiðlanir og stafræna þróun.
Hugarfarsbreyting er stærsta áskorunin
6. janúar, 2020
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, skrifar í Kjarnann um þær nauðsynlegu breytingar á hugarfari sem þurfa að verða til að tryggja samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs í stafrænum heimi.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Nýtt fangelsi í Amazon-frumskóginumon 19. maí, 2025 at 21:52
Frakkar ætla að byggja nýtt fangelsi með hámarksöryggisgæslu í Frönsku Gíneu. Þar verða hýstir fíkniefnasalar og herskáir íslamistar, að sögn dómsmálaráðherra Frakklands.
- Dæmdur fyrir vörslu á Alprazolam Krkaon 19. maí, 2025 at 21:30
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi á dögunum mann til fjögurra mánaða fangelsisvistar fyrir fíkniefna- og vopnalagabrot.
- Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinumon 19. maí, 2025 at 21:15
Fram tekur á móti Val í öðrum leik liðanna í úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta í Framhöllinni í Úlfarsárdal klukkan 19.30 í kvöld.
- FH sendi ÍA niður í fallsætion 19. maí, 2025 at 21:07
FH fór upp úr fallsæti í Bestu deild karla í fótbolta með sigri á ÍA, 3:1, á útivelli á Akranesi í kvöld. FH er nú með sjö stig og í tíunda sæti. ÍA er komið niður í 11. sæti og er nú einu stigi á eftir FH-ingum og öruggu sæti.
- „Ég ætla að vinna þessa keppni“on 19. maí, 2025 at 21:00
„Eins og dýr sem þarf að stökkbreytast til að lifa af í náttúrunni þá gerir þetta það sama fyrir okkur. Þessi keppni opnar hug okkar í að hugsa út fyrir kassann og bæta okkur betur sem fagfólk.“
MBL Viðskipti
- Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarðaon 19. maí, 2025 at 19:56
Kaldalón hefur skrifaði undir kaupsamning og fengið afhentar fasteignir að Suðurhrauni 4, 4a og 6. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. Samanlagt er um að ræða 9.150 fermetra af fasteignum.
- Bandarískir neytendur svartsýnnion 19. maí, 2025 at 17:30
Mánaðarleg viðhorfskönnun Michigan-háskóla sýnir að dregið hefur úr bjartsýni bandarískra neytenda þriðja mánuðinn í röð.
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefnion 19. maí, 2025 at 15:40
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, segir að sé litið til hagnaðar fyrir skatta séu væntingar bankans þær að hann aukist smám saman frá því sem sést hafi síðustu fjórðunga.
- Afþreying hefur þrengt að áfengion 19. maí, 2025 at 15:02
Tölvuleikir og streymisveitur keppa við áfengi þegar fólk vill gera sér glaðan dag. Megrunarlyf gætu líka dregið úr áfengisneyslu.
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.