BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
SVÞ fagnar nýju tölvuleikjanámi hjá Keili
15. janúar, 2019
SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu fagna samkomulagi um nýja námleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð sem boðið verður upp á hjá Keili – Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs frá næsta hausti.
Fyrirlestur: Að lifa af í breyttum heimi verslunar og þjónustu
15. janúar, 2019
Omni Channel stefnumörkun sem eykur samkeppnishæfni þíns fyrirtækis. Fyrirlestur með Eddu Blumenstein, ráðgjafa og doktorsnema i Omni channel sölu og markaðsstefnu við Leeds University Business School.
Námskeið: Að byggja upp tölvupóstlistann
15. janúar, 2019
Hvernig byggir þú upp tölvupóstlista fyrirtækisins þíns til notkunar í markaðssetningu? Námskeið þann 22. janúar 2019. Kennari: Þóranna K. Jónsdóttir
Það má flytja inn hrátt kjöt – framkvæmdastjóri SVÞ í Bítinu á Bylgjunni
10. janúar, 2019
Framkvæmdastjóri SVÞ var í viðtali í morgunútvarpi Bylgjunnar í morgun um skýlaus lögbrot ríkisins í kjötmálinu.
Hér má heyra viðtalið:
Kynningarfundur um diplómanám í viðskiptafræði og verslunarstjórnun
7. janúar, 2019
Kynningarfundur á Diplómanámi í viðskiptafræði og verslunarstjórnun verður haldin þann 10. janúar kl. 14.00-14.40 í salnum á 0. hæð í Húsi verslunarinnar. Allar frekari upplýsingar á vef Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks hér
Umfjöllun um gjafabréf í Reykjavík síðdegis
4. janúar, 2019
Margrét Sanders, formaður SVÞ, ræddi gjafabréf og breytingar í verslun í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni 2. janúar sl. Viðtalið má heyra hér.
Gleðilegt ár
3. janúar, 2019
Starfsfólk SVÞ óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs!
Íslensk verslun orðin samkeppnishæf
3. janúar, 2019
Mikið hefur verið rætt við okkar fólk í fjölmiðlum í kringum hátíðarnar. Á aðfangadag birtist umfjöllun á mbl.is þar sem rætt var við Margréti Sanders, formann SVÞ, um jólaverslunina og samkeppnishæfni íslenskrar verslunar.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
október 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
Viðburðir
1
Viðburðir
3
Viðburðir
4
Viðburðir
5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
Viðburðir
6
Viðburðir
7

Haustréttir SVÞ 2025 – Leiðtogafundur verslunar og þjónustu Uppselt
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
Viðburðir
12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
Viðburðir
19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
24
Viðburðir
25
Viðburðir
26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
- 2