BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Staðan á leigumarkaði ekki slæm samkvæmt opinberum gögnum.
19. maí, 2023
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu var í morgunútvarpi RÚV 2 í morgun þar sem staða á leigumarkaði var til umræðu en opinber gögn sýna að staðan er ekki eins slæm...
Rýnt í leiguverð | Visir.is
17. maí, 2023
Visir.is birtir í dag, 17.maí 2023, grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu. Þar segir m.a.: Umræða um leiguverð á íbúðarmarkaði hefur verið nokkuð hávær...
Framtíðarhæfni á vinnumarkaði 2023 | Skýrsla World Economic Forum
16. maí, 2023
World Economic Forum birti á dögunum skýrslu yfir hvernig framtíðarhæfni á vinnumarkaði muni þróast næstu fimm árin eða til 2028. Í þessari fjórðu útgáfu skýrslunnar birtast einnig niðurstöður...
Viðvörun frá CERT-IS Árásarhópar reyna innbrot í gegnum rafræn skilríki
16. maí, 2023
CERT–IS, netöryggissveit íslenskra stjórnvalda, hefur sent út viðvörun um að árásarhópar séu að gera tilraunir til að nýta rafræn skilríki til að komast inn í viðkvæm svæði. Því er brýnt fyrir öllum...
Ráðstefna SVÞ og SFF 1.júní n.k.
12. maí, 2023
Notkun reiðufjár í verslun og þjónustu er yfirskrift ráðstefnu sem Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök verslunar og þjónustu standa sameiginlega. Dagsetning: fimmtudaginn 1. júní 2023 Staður: Grand...
Umræða um styttingu opnunartíma verslana orðin háværari.
11. maí, 2023
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu bendir á í viðtali í Morgunblaðinu í dag að umræða um styttingu opnunartíma verslana komi reglulega upp í samfélaginu,...
Kortaveltan dróst saman um rúm 4,5% á milli mars og apríl mánaða
10. maí, 2023
Kortavelta dregst saman á milli mánaða. Heildar greiðslukortavelta* hérlendis í apríl sl. nam tæpum 104 milljörðum kr. Veltan dróst saman um rúm 4,5% á milli mánaða en jókst um 11,8 % á milli ára...
Tímamót í vörubílaframboði með Volvo rafmagnsvörubílum
1. maí, 2023
Það voru stór tímamót hjá Velti, Volvo atvinnutækjasviði Brimborgar, s.l. föstudag og tímamót á Íslandi þegar fyrstu 14 rafmagnsvörubílarnir og þeir fyrstu á Íslandi voru formlega til sýnis. Á...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Trump ræðir við Pútín til að knýja á um vopnahléon 19. maí, 2025 at 07:27
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín, forseti Rússlands, munu ræða saman símleiðis í dag en Trump hefur lagt aukinn þrýsting á Putin að binda enda á stríðið sem hófst með innrás Rússa Úkraínu fyrir þremur árum.
- Trump sendir Biden batakveðjuron 19. maí, 2025 at 06:53
Donald Trump Bandaríkjaforseti og eiginkona hans, Melania Trump, segjast vera hrygg yfir þeim tíðindum að Joe Biden, fyrrum forseti Bandaríkjanna, hafi greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli og óska honum góðs bata.
- Deilur Adidas og Puma-bræðra á sjónvarpsskjáion 19. maí, 2025 at 06:46
Deilur Adidas og Puma-bræðranna munu fljótt birtast á sjónvarpsskjám en unnið er að gerð heimildaþátta um bræðurna.
- „Kveikti ekki á eldavélinni í 8 mánuði“on 19. maí, 2025 at 06:30
„Það er fyndin saga að í íbúðinni sem ég bjó í áður en ég kynntist kærasta mínum, komst ég að því eftir að hafa búið þar í 8 mánuði að helluborðið var bilað. Ég kveikti sem sagt ekki á eldavélinni í 8 mánuði.“
- Víða léttskýjað og hitinn gæti náð 23 stigumon 19. maí, 2025 at 06:15
Í dag verður hæg breytileg átt eða hafgola. Víða verður léttskýjað en sum staðar þokuloft við ströndina og til að mynda var svartaþoka yfir höfuðborgarsvæðinu nú í morgunsárið.
MBL Viðskipti
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dagon 18. maí, 2025 at 17:15
Rafskútunotendur Hopp fara samanlagt að meðaltali hálfan hring um jörðina á hverjum degi.
- Talsverð óvissa í ytra umhverfion 18. maí, 2025 at 15:30
Þóknanatekjur hjá Arion banka jukust um 35% milli ára og voru þær hæstu síðan 2022. Hækkun milli ára er einkum í þóknunum af lántöku og svo af miðlun og fyrirtækjaráðgjöf.
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteikon 18. maí, 2025 at 15:03
Eitt sinn hélt ég að nautalundin væri upphaf og endir alls þegar kom að því að komast í góða steik.
- Ágætar horfur hjá bönkunumon 18. maí, 2025 at 12:00
Arðsemi eigin fjár hjá Íslandsbanka var 9,4%, sem er undir markmiðum bankans. Ellert Hlöðversson fjármálastjóri Íslandsbanka segir að arðsemin á fyrsta fjórðungi hjá Íslandsbanka hafi litast af tapi á fjármunaliðum, sem rekja megi til aðstæðna á eignamörkuðum á fjórðungnum.
- Máttur samskipta á tímum breytingaon 18. maí, 2025 at 10:30
” Skýrum samskiptum í breytingum er ætlað að byggja traust og sameiginlegan skilning á vegferðinni.