BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Þrálát verðbólga á Íslandi | Í vikulokin
30. apríl, 2023
Skortur á samkeppni í verslun er ekki orsakavaldur verðbólgu. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu var gestur Hallgríms Gestssonar í þættinum 'Í vikulokin' á RÚV...
Ný stjórn SSSK kjörin á aðalfundi samtakanna.
26. apríl, 2023
Aðalfundur SSSK – Samtaka sjálfstæðra skóla 2023 var haldinn í gær, þriðjudaginn 25.apríl í Húsi atvinnulífsins. Eftirtaldir voru kjörnir í stjórn Samtaka sjálfstæðra skóla 2023-2024: Alma...
Landsmenn keyptu vörur frá erlendum netverslunum fyrir tæpa 1,98 milljarða kr. í mars sl.
26. apríl, 2023
Netverslunarvísir RSV hækkar um 9,1% á milli ára Vísitala erlendrar netverslunar, Netverslunarvísir RSV, hækkar um 8% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitalan hækkað um 9,1%....
Ný skýrsla McKinsey & EuroCommerce ‘The State of Grocery Retail 2023’
19. apríl, 2023
McKinsey og EuroCommerce birtir í dag skýrsluna 'Living with and responding to uncertainty: The State of Grocery Retail 2023.' Skýrslan gefur innsýn inní áskoranir matvælaverslana í Evrópu útfrá...
Kortavelta jókst um 20,8% á milli ára miðað við breytilegt verðlag.
12. apríl, 2023
Frá Rannsóknasetri verslunarinnar. Heildar greiðslukortavelta hérlendis í mars sl. nam rúmum 108 milljörðum kr. og jókst um 20,8% á milli ára miðað við breytilegt verðlag. Heildar kortavelta...
Um gróða dagvöruverslana | Visir.is
5. apríl, 2023
Visir birtir í dag grein frá Andrési Magnússyni, framkvæmdastjóra SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu undir fyrirsögninni: 'Um gróða dagvöruverslana'. Umræðan um ofurgróða fyrirtækja í...
Aðalfundur SSSK 2023
31. mars, 2023
Aðalfundur SSSK - Samtaka sjálfstæðra skóla Dagur: Þriðjudagurinn, 25.apríl 2023 Tími: 16:00 - 18:00 Staður: Hús verslunarinnar, Hylur 1.hæð _________ Hefðubundin aðalfundastörf skv. 7. grein...
McKinsey & EuroCommerce kynna skýrslu um stöðu matvælaverslana 18.apríl n.k. í beinni
31. mars, 2023
EuroCommerce og McKinsey bjóða félagsfólki SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu inn á einstakan vefviðburð til að kynna skýrslu þeirra um stöðu matvælaverslana fyrir árið 2023. Viðburðurinn fer fram...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Fyrirskipa Airbnb að fjarlægja eigniron 19. maí, 2025 at 13:32
Ríkisstjórn Spánar hefur fyrirskipað Airbnb að fjarlægja 65.000 eignir af síðu sinni en að sögn spænskra yfirvalda eru eignirnar auglýstar á ólögmætan máta.
- Fíkniefni flæða um fangelsinon 19. maí, 2025 at 12:23
Birgir Jónasson, settur fangelsismálastjóri, segir mikla fíkniefnaneyslu í fangelsum á Íslandi. Fíkniefni eigi greiða leið inn í fangelsin og hægara sagt en gert að stöðva innflæðið. Hann segir fangelsin vanbúin til að taka á vandanum og að erlendis sé víða betra að sinna eftirliti með slíku.
- Halla í Japanon 19. maí, 2025 at 12:22
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun heimsækja Japan 26. maí til 1. júní í tilefni af heimssýningunni EXPO 2025 sem fram fer í Osaka.
- Svalara loft í augsýnon 19. maí, 2025 at 12:03
„Það er útlit fyrir að í lok vikunnar fari hlýindi að hörfa. Margt bendir svo til þess að svalara loft verði í næstu viku, ekkert bendir til annarrar hitabylgju að minnsta kosti.“
- Gríma gæsuð í Madridon 19. maí, 2025 at 12:00
Þetta var veisla!
MBL Viðskipti
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.
- Hefja viðskipti með bréf Alvotech í Stokkhólmion 19. maí, 2025 at 08:45
Viðskipti með hluti í Alvotech hefjast í dag á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi. Félagið verður skráð í Stokkhólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu.
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dagon 18. maí, 2025 at 17:15
Rafskútunotendur Hopp fara samanlagt að meðaltali hálfan hring um jörðina á hverjum degi.
- Talsverð óvissa í ytra umhverfion 18. maí, 2025 at 15:30
Þóknanatekjur hjá Arion banka jukust um 35% milli ára og voru þær hæstu síðan 2022. Hækkun milli ára er einkum í þóknunum af lántöku og svo af miðlun og fyrirtækjaráðgjöf.
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteikon 18. maí, 2025 at 15:03
Eitt sinn hélt ég að nautalundin væri upphaf og endir alls þegar kom að því að komast í góða steik.