BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Samantekt á verðlagsbreytingum – maí 2020
28. maí, 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir maí 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
Reykjavíkurborg synjar fötluðum börnum um skólavist
25. maí, 2020
Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður sjálfstætt starfandi skóla ræddi við strákana í Bítinu á Bylgjunni um málefni Arnarskóla í Kópavogi sem er sérhæfður skóli fyrir fötluð börn. Reykjavíkurborg er ekki tilbúin að greiða fyrir börn úr höfuðborginni í skólann.
Verslunin er að taka við sér
25. maí, 2020
Verslunin er að taka við sér. Þetta kemur klárlega fram í máli Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra SVÞ í viðtölum á Bylgjunni og við mbl.is síðustu daga.
Stofnfundur Faghóps bókhaldsstofa innan SVÞ
19. maí, 2020
Fyrirhugað er að stofna faghóp bókhaldsstofa innan SVÞ þann 12. júní næstkomandi. Faghópnum er ætlað að ræða og taka ákvarðanir um aðgerðir í þeim hagsmunamálum sem samtökin vinna að fyrir hönd bókhaldsstofa innan samtakanna.
Verslun að færast í fyrra horf
7. maí, 2020
Í Morgunblaðinu þann 6. maí er rætt við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ og Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóra Kringlunnar þar sem þeir segja verslunina vera að taka við sér aftur og að þorri íslenskra verslana muni standa af sér kórónuveirufaraldurinn.
Klaviyo kynningartilboð til félagsmanna
4. maí, 2020
SVÞ félagarnir í Koikoi eru að bjóða upp á sérstök kjör á uppsetningu fyrir meðlimi í SVÞ á tölvupóst lausninni frá Klaviyo en markaðssetning með tölvupósti er mikilvægur þáttur í markaðssetningu netverslana.
Samantekt á verðlagsbreytingum – apríl 2020
29. apríl, 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir apríl 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
Óljóst með greiðslur sveitarfélaga til sjálfstætt starfandi leikskóla á höfuðborgarsvæðinu
29. apríl, 2020
Samtök sjálfstætt starfandi skóla hvetja sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu til þess að standa með sjálfstætt starfandi leikskólum og foreldrum og munu fresta því tímabundið að senda greiðsluseðla til foreldra fyrir leikskólagjöldum.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Mættu fjórum tímum fyrir opnun miðasölunnaron 20. maí, 2025 at 18:50
Miðasalan fyrir stuðningsmenn Tindastóls fyrir oddaleik liðsins við Stjörnuna í úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta hófst klukkan 19 í kvöld.
- Enn fleiri villikettir í sumaron 20. maí, 2025 at 18:50
„Það er yndislegt að hafa aðgang að fósturheimilum fyrir kisurnar, en þörfin er mikil. Við tókum við tíu fleiri kisum í apríl en við gerðum í fyrra.“ Þetta segir Anna Jóna Ingu Ólafardóttir, varaformaður Villikatta, en í gær gaf félagið út ákall þar sem leitað var eftir aðstoð almennings.
- Þóttist vera ferðamaður og lenti í svindli erlends leigubílstjóraon 20. maí, 2025 at 18:40
Bergþór Ólafsson, þingmaður Miðflokksins, sagði frá því á Alþingi hvernig erlendur leigubílstjóri á Keflavíkurflugvelli ofrukkaði hann, þegar hann þóttist vera erlendur ferðamaður.
- Sýrlenska stjórnin gæti fallið á næstu vikumon 20. maí, 2025 at 18:35
Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í vitnisburði sínum við bandaríska þingið í dag að hin tímabundna ríkisstjórn Sýrlands gæti fallið innan vikna. Þessi orð lét hann falla til varnar ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að afnema refsiaðgerðir gagnvart Sýrlandi og hefja samskipti við tímabundna ríkisstjórn þar í landi.
- Segir framtíðarnefnd tilraun sem eigi að ljúkaon 20. maí, 2025 at 18:24
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, lagði í dag fram frumvarp um framlengingu á störfum framtíðarnefndar og að formanni nefndarinnar verði greitt 10% aukaálag fyrir störf sín.
MBL Viðskipti
- Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarðaon 19. maí, 2025 at 19:56
Kaldalón hefur skrifaði undir kaupsamning og fengið afhentar fasteignir að Suðurhrauni 4, 4a og 6. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. Samanlagt er um að ræða 9.150 fermetra af fasteignum.
- Bandarískir neytendur svartsýnnion 19. maí, 2025 at 17:30
Mánaðarleg viðhorfskönnun Michigan-háskóla sýnir að dregið hefur úr bjartsýni bandarískra neytenda þriðja mánuðinn í röð.
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefnion 19. maí, 2025 at 15:40
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, segir að sé litið til hagnaðar fyrir skatta séu væntingar bankans þær að hann aukist smám saman frá því sem sést hafi síðustu fjórðunga.
- Afþreying hefur þrengt að áfengion 19. maí, 2025 at 15:02
Tölvuleikir og streymisveitur keppa við áfengi þegar fólk vill gera sér glaðan dag. Megrunarlyf gætu líka dregið úr áfengisneyslu.
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.