BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Ávarp formanns á ráðstefnu SVÞ 12. mars 2020
13. mars, 2020
Hér má horfa á og lesa ávarp Jóns Ólafs Halldórssonar, forstjóra Olíuverzlunar Íslands og formanns SVÞ á ráðstefnu SVÞ, Kveikjum á okkur! – um stafræna tækni og nýtt hugarfar sem fram fór þann 12. mars 2020.
Takk
13. mars, 2020
Eftirfarandi færsla var birt á Facebook síðu SVÞ eftir að ráðstefnunni Kveikjum á okkur! – ráðstefna um stafræna tækni og nýtt hugarfar, lauk þann 12. mars.
Stjórn SVÞ starfsárið 2020-2021
12. mars, 2020
Það er okkur ánægja að kynna nýja stjórn SVÞ. Stjórn er skipuð eftirafarandi aðilum starfsárið 2020-2021:
Formaðurinn í Markaðnum: Drögumst aftur úr í stafrænni þróun
12. mars, 2020
Þann 11. mars sl. birtist viðtal við Jón Ólaf Halldórsson, formann SVÞ, í Markaðnum. Í viðtalinu ræðir Jón Ólafur sterkar vísbendingar um að íslenskt atvinnulíf sé að dragast aftur úr þegar kemur að stafrænni þróun og þar með að missa samkeppnishæfni sína á alþjóðlegum vettvangi. Hann ræðir einnig tillögur SVÞ í málunum.
SVÞ ráðstefna um stafræna tækni og nýtt hugarfar verður haldin á stafrænan hátt
11. mars, 2020
Það er við hæfi að ráðstefna um stafræna tækni og nýtt hugarfar sé jú haldin á stafrænan hátt – í gegnum netið. Hvernig er betra að sýna í verki hvernig stafræn tækni getur gert margt gott fyrir atvinnulífið og samfélagið okkar allt en með því að leyfa henni að gera okkur kleift að halda okkar striki og fræða íslenskt atvinnulíf og stuðla að frekari framþróun þess – lífið heldur jú áfram.
Markaðsstjórinn í sóttkví og ráðstefnan færð á stafrænt form
11. mars, 2020
Í Fréttablaðinu þann 11. mars birtist viðtal við markaðsstjóra SVÞ, Þórönnu K. Jónsdóttur, um ráðstefnu SVÞ þann 12. mars. Eins og fram hefur komið hefur ráðstefnan verið flutt á netið vegna COVID-19 en markaðsstjórinn er sjálf í sóttkví og hefur því umsjón með ráðstefnunni frá heimili sínu.
Tilmæli vegna COVID-19
10. mars, 2020
Framkvæmdastjórn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og samhæfingarstöð almannavarna hafa óskað eftir því að eftirfarandi verði komið á framfæri við aðildarfyrirtæki SA og undirsamtaka:
Úrelt menntun eða framtíðarsýn?
6. mars, 2020
Sara Dögg Svanhildardóttir, forstöðumaður mennta- og fræðslumála SVÞ skrifar: Þær eru fjölmargar áskoranirnar sem við stöndum frammi fyrir þegar kemur að því að leggja fram menntastefnu heillar þjóðar. Ein þeirra er stafræna umbyltingin sem á sér stað út um allan heim…
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Bifreið í ljósum logum í Laugardalon 20. maí, 2025 at 15:00
Bifreið af gerðinni Volvo XI90 stendur í ljósum logum á bílastæði við Þróttarheimilið í Laugardalnum.
- Sumarstarfsmaður á Þingvöllumon 20. maí, 2025 at 14:58
„Ég heillaðist af því að vera á þessum fallega stað, vera úti og hitta fólk. Þess vegna er ég hér,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands, en hann hefur tekið við leiðsagnastarfi á Þingvöllum.
- Endurkoma átta mánuðum eftir krossbandsslit?on 20. maí, 2025 at 14:21
Spænski knattspyrnumaðurinn Rodri er klár í slaginn með Manchester City, átta mánuðum eftir að hann sleit krossband.
- Meirihlutinn á Ísafirði er fallinnon 20. maí, 2025 at 14:17
Meirihlutinn í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar er fallinn. Í-listinn hefur frá kosningum 2022 haft eins manns meirihluta í bænum en Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa setið í minnihluta.
- Framkvæmdir í Árbæjarlaug með þau yngstu í fyrirrúmion 20. maí, 2025 at 14:09
Nú standa yfir umtalsverðar framkvæmdir í Árbæjarlaug. Um er að ræða almennt viðhald og breytingar á vaðlaug. Laugin verður opnuð aftur 4. júní.
MBL Viðskipti
- Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarðaon 19. maí, 2025 at 19:56
Kaldalón hefur skrifaði undir kaupsamning og fengið afhentar fasteignir að Suðurhrauni 4, 4a og 6. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. Samanlagt er um að ræða 9.150 fermetra af fasteignum.
- Bandarískir neytendur svartsýnnion 19. maí, 2025 at 17:30
Mánaðarleg viðhorfskönnun Michigan-háskóla sýnir að dregið hefur úr bjartsýni bandarískra neytenda þriðja mánuðinn í röð.
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefnion 19. maí, 2025 at 15:40
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, segir að sé litið til hagnaðar fyrir skatta séu væntingar bankans þær að hann aukist smám saman frá því sem sést hafi síðustu fjórðunga.
- Afþreying hefur þrengt að áfengion 19. maí, 2025 at 15:02
Tölvuleikir og streymisveitur keppa við áfengi þegar fólk vill gera sér glaðan dag. Megrunarlyf gætu líka dregið úr áfengisneyslu.
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.