BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Málstofa SA um vinnutímastyttingu skv. kjarasamningum
28. október, 2019
Samtök atvinnulífsins bjóða stjórnendum aðildarfyrirtækja upp á námskeið/málstofur þar sem farið verður yfir góða framkvæmd vinnutímastyttingar.
Hvað segja bankarnir? – framhaldsfundur um tölvuglæpi
25. október, 2019
Í framhaldi af fjölmennum og vel heppnuðum hádegisfundi SVÞ þann 16. október sl. þar sem fjallað var um tölvuglæpi verður haldinn annar fundur um málið föstudaginn 1. nóvember næstkomandi kl. 8:30-10:00.
Upplýsingafundur um peningaþvætti
23. október, 2019
Upplýsingafundur um skyldur tilkynningaskyldra aðila innan raða samtakanna vegna stöðu Íslands á gráum lista FATF vegna vegna ónógra varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
SVÞ óskar eftir upplýsingum frá félagsmönnum sem mætti nýta við vinnu við einföldun regluverks
23. október, 2019
SVÞ óska eftir því að aðildarfyrirtæki sendi samtökunum reynslusögur og ábendingar og allar upplýsingar og ábendingar aðildarfyrirtækja verða afar vel þegnar.
Troðfullt hús, upptaka og RÚV fréttir af tölvuglæpaviðburði SVÞ
18. október, 2019
Fullt var út úr dyrum á tölvuglæpaviðburði SVÞ sl. miðvikudag þar sem Orri Hlöðversson og Ragnar Sigurðsson héldu erindi um netglæpi og varnir gegn þeim.
Spurningar og svör um áhrif Brexit hvað varðar iðnaðarvörur
16. október, 2019
Í þessu skjali frá Evrópusambandinu má finna helstu spurningar og svör um áhrif Brexit hvað varðar iðnaðarvörur.
Aðalfundur Faghóps um stafræna verslun
16. október, 2019
Aðalfundur Faghóps um stafræna verslun verður haldinn þriðjudaginn 29. október kl. 8:30-10:00. Þátttökurétt hafa þeir sem starfa hjá aðildarfyrirtækjum SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu.
Umbúðir og endurvinnsla: Hvernig getur þitt fyrirtæki lagt sitt af mörkum fyrir umhverfið?
14. október, 2019
Morgunfundur: Fáðu svör við mörgum af þeim spurningum sem á þér brenna varðandi hvernig þú getur gert þína verslun eða þjónustufyrirtæki umhverfisvænna þegar kemur að umbúðum, plasti og endurvinnslu.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Ungfrú Ísland fær níuon 19. maí, 2025 at 16:45
Ungfrú Ísland eftir Bjarna Jónsson í samvinnu við Grétu Kristínu Ómarsdóttur, leikgerð upp úr skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur, í leikstjórn Grétu Kristínar í sviðsetningu Borgarleikhússins hlýtur flestar tilnefningar til Grímunnar, Íslensku sviðslistaverðlaunanna, í ár eða níu talsins. Þetta var upplýst rétt í þessu.
- Ný brú yfir Sæbraut: „Gert í bongó blíðu"on 19. maí, 2025 at 16:45
Ný 28 metra löng göngu- og hjólabrú verður flutt í heilu lagi í lögreglufylgd frá Mosfellsbæ til Sæbrautar í Reykjavík í kvöld. Brúin verður flutt í vagni frá athafnasvæði verktakans Ístaks í Tungumelum og hefst ferðalagið um áttaleytið.
- Tómas skipaður varadómarion 19. maí, 2025 at 16:27
Dómsmálaráðherra hefur skipað Tómas Hrafn Sveinsson í embætti varadómanda við Endurupptökudóm frá og með 12. maí 2025 til og með 29. febrúar 2028. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu.
- Vilja byggja hæð ofan á bæði húsinon 19. maí, 2025 at 16:15
Fyrirhugað er að breyta deiliskipulagi Teigahverfis norðan Sundlaugavegar í Reykjavík vegna breytinga á vinsælum þjónustureit. Áformað er að hækka húsin við Laugarnesveg 74A og Hrísateig 47 í þrjár hæðir auk þess að byggja við Hrísateig 47 suðaustanmegin.
- Grunaður Hamas-liði handtekinn í Danmörkuon 19. maí, 2025 at 16:12
28 ára gamall maður var í dag handtekinn í Danmörku grunaður um að hafa keypt dróna til nota í hryðjuverkaárás á vegum Hamas.
MBL Viðskipti
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefnion 19. maí, 2025 at 15:40
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, segir að sé litið til hagnaðar fyrir skatta séu væntingar bankans þær að hann aukist smám saman frá því sem sést hafi síðustu fjórðunga.
- Afþreying hefur þrengt að áfengion 19. maí, 2025 at 15:02
Tölvuleikir og streymisveitur keppa við áfengi þegar fólk vill gera sér glaðan dag. Megrunarlyf gætu líka dregið úr áfengisneyslu.
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.
- Hefja viðskipti með bréf Alvotech í Stokkhólmion 19. maí, 2025 at 08:45
Viðskipti með hluti í Alvotech hefjast í dag á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi. Félagið verður skráð í Stokkhólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu.
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dagon 18. maí, 2025 at 17:15
Rafskútunotendur Hopp fara samanlagt að meðaltali hálfan hring um jörðina á hverjum degi.