BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Vöruskortur vegna kórónufaraldursins
10. ágúst, 2020
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ segir að það geti komið upp tilvik þar sem ekki sér eðlilegt framboð á vörum en þó sé ekki hægt að tala um vöruskort sem slíkan heldur sé frekar um að ræða gífurlega eftirspurn eftir vörunni.
Hefur áhyggjur af litlum og meðalstórum netverslunum
10. ágúst, 2020
Í ViðskiptaMogganum 29. júlí sl. birtist eftirfarandi viðtal við markaðs- og kynningarstjóra SVÞ, Þórönnu K. Jónsdóttur um netverslun, omnichannel, stafræn mál o.fl.
Mikilvæg skilaboð frá almannavörnum
27. júlí, 2020
Almannavarnir hafa beðið okkur að koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis vegna Covid-19
Samantekt á verðlagsbreytingum – júlí 2020
27. júlí, 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir júlí 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
Lokun vegna sumarleyfa fram yfir Verslunarmannahelgi
20. júlí, 2020
Skrifstofa SVÞ verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 20. júlí og opnar aftur þriðjudaginn 4. ágúst. Njótið sumarsins! 🙂
Markaðsstjórinn í viðtali um starfið, stafræn mál og fleira
11. júlí, 2020
Markaðsstjórinn okkar, Þóranna K. Jónsdóttir, var í viðtali í hlaðvarpinu hjá Óla Jóns nýverið þar sem hún talar m.a. um starfið hjá SVÞ, stafrænu málin, hugarfar og fleira áhugavert.
Hlustaðu á hlaðvarpið hér
Útvistun verkefna er sjálfsagður kostur
2. júlí, 2020
Formaðurinn skrifar um útvistun verkefna frá hinu opinbera til einkaaðila enda eru innan SVÞ fjöldinn allur af fyrirtækjum sem eru sérhæfð á ýmsum sviðum og meira en tilbúin til að taka þessi verkefni að sér, sannfærð um að í felist veruleg hagræðing og góð nýting á almannafé.
Útflutningshagsmunir Íslands séu tryggðir í nýjum fríverslunarsamningi
30. júní, 2020
Forystufólk úr atvinnulífinu fundaði í gær með Guðlaugi Þór Þórðarssyni utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um fríverslunarviðræður Íslands, Noregs og Liechtenstein við Bretland.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
október 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
Viðburðir
1
Viðburðir
3
Viðburðir
4
Viðburðir
5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
Viðburðir
6
Viðburðir
7

Haustréttir SVÞ 2025 – Leiðtogafundur verslunar og þjónustu Uppselt
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
Viðburðir
12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
Viðburðir
19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
24
Viðburðir
25
Viðburðir
26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
- 2