BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Nýgerðir kjarasamningar og staða kjaramála
29. janúar, 2016
Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands skrifuðu undir nýjan kjarasamning fimmtudaginn 21. janúar. Samningurinn fer nú til kynningar hjá samningsaðilum og atkvæðagreiðslu og skulu niðurstöður...
Njarðarskjöldur 2016
28. janúar, 2016
Icewear Magasín í Austurstræti hlýtur í ár Njarðarskjöldinn, hvatningarverðlaun til ferðamannaverslana í Reykjavík. Verðlaunin voru afhent 21. janúar sl. við hátíðlega athöfn í Hvalasýningunni við...
Menntadagur atvinnulífsins 2016
28. janúar, 2016
Icelandair Hotels var valið menntafyrirtæki ársins 2016 á menntadegi atvinnulífsins sem var haldinn í þriðja sinn á Hilton Reykjavík Nordica 28. janúar 2016. Fyrirtækið Securitas var valinn...
Nýgerðir kjarasamningar og staða kjaramála – 4. febrúar kl. 8.30
28. janúar, 2016
Samtök verslunar og þjónustu bjóða félagsmönnum til kynningarfundar um nýgerða kjarasamninga og stöðu kjaramála fimmtudaginn 4. febrúar n.k. kl. 8.30 - 10.00 í Kviku á 1. hæð í Húsi atvinnulífsins....
Menntun og mannauður
26. janúar, 2016
Áfram verður haldið með morgunverðafundi um menntun og mannauð og er dagskrá funda fram á vorið sem hér segir: 16. febrúar 2016 Raunfærnimat 15. mars 2016 Fræðsla erlendra starfsmanna - hindranir...
Menntadagur atvinnulífsins 2016
20. janúar, 2016
Menntun og fræðsla sem nýtist öllu atvinnulífinu verður í kastljósinu á menntadegi atvinnulífsins 28. janúar næstkomandi en þetta er í þriðja sinn sem dagurinn er haldinn. Boðið verður upp á...
Neytendur spara 4 milljarða ef tollar á svína- og alifuglakjöti verða afnumdir
20. janúar, 2016
Fréttatilkynning send á fjölmiðla 20.1.2016 Lækkun og helst afnám tolla á svína- og alifuglakjöt er eitt af baráttumálum Samtaka verslunar og þjónustu, enda bera neytendur umtalsverðan kostnað af...
Njarðarskjöldur – afhending hvatningarverðlauna Reykjavíkurborgar og samstarfsaðila
19. janúar, 2016
Reykjavíkurborgar og samstarfsaðila sem haldin verður í Hvalasýningunni, Fiskislóð 23-25 janúar 2016 kl. 18:00 – 20:00 Njarðarskjöldurinn eru hvatningarverðlaun og nú veitt í tuttugasta sinn. ...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Dregið úr virkni og stærð skjálfta við Grímseyon 19. maí, 2025 at 11:36
„Það hefur dregið verulega úr virkninni en það eru ennþá að mælast skjálftar og síðasta sólarhring hafa þeir verið eitthvað í kringum 130.“
- Hart tekist á um ástæðu húsnæðisvandanson 19. maí, 2025 at 11:32
Hvað veldur því að ójafnvægi er viðvarandi á fasteignamarkaði með viðvarandi verðhækkunum og þrýstingi á verðbólguna í landinu? Formaður VR tekst á við stjórnanda Spursmála um það.
- Innköllun á Pálmasykri frá Thai Danceron 19. maí, 2025 at 11:19
Dai Phat Trading, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu á pálmasykri frá Thai Dancer og innkallað vöruna frá neytendum.
- Konur handteknar fyrir alvarlega líkamsáráson 19. maí, 2025 at 11:13
Tvær konur á fimmtugsaldri hafa verið handteknar grunaðar um alvarlega líkamsárás og tilraun til manndráps í Finspång í Svíþjóð.
- Kjartan Henry: Fór út í einhverja steypuon 19. maí, 2025 at 11:00
Í Vellinum á Símanum Sport í gær var rætt um lok leiks Nottingham Forest og West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
MBL Viðskipti
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.
- Hefja viðskipti með bréf Alvotech í Stokkhólmion 19. maí, 2025 at 08:45
Viðskipti með hluti í Alvotech hefjast í dag á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi. Félagið verður skráð í Stokkhólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu.
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dagon 18. maí, 2025 at 17:15
Rafskútunotendur Hopp fara samanlagt að meðaltali hálfan hring um jörðina á hverjum degi.
- Talsverð óvissa í ytra umhverfion 18. maí, 2025 at 15:30
Þóknanatekjur hjá Arion banka jukust um 35% milli ára og voru þær hæstu síðan 2022. Hækkun milli ára er einkum í þóknunum af lántöku og svo af miðlun og fyrirtækjaráðgjöf.
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteikon 18. maí, 2025 at 15:03
Eitt sinn hélt ég að nautalundin væri upphaf og endir alls þegar kom að því að komast í góða steik.