BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Erlend netverslun 12,5 milljarðar frá Janúar til Júní 2023
1. ágúst, 2023
RSV - Rannsóknasetur verslunarinnar birtir í dag tölur af erlendri netverslun frá áramótum. Þar kemur m.a. fram að erlend netverslun var á sama tíma í fyrra 11 milljarðar en er í dag 12,5 milljarðar...
Einokunarvígin falla hvert af öðru – líka í Svíþjóð | Grein í Morgunblaðinu
18. júlí, 2023
Morgunblaðið birtir í dag grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu: Einokunarvígin falla hvert af öðru - líka í Svíþjóð. Sjá slóð á greinina í...
Sumarlokun hjá SVÞ
14. júlí, 2023
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa SVÞ lokuð dagana 17. júlí til 7. ágúst (að báðum dögum meðtöldum). Skrifstofan verður opnuð á ný þriðjudaginn 8. ágúst 2023. Njótið...
FRAMKVÆMDASTJÓRN ESB LEGGUR FRAM TILLÖGU UM FRAMLEIÐENDAÁBYRGÐ Á TEXTÍLVÖRUM
10. júlí, 2023
Hinn 5. júlí 2023 var birt tilkynning á heimasíðu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins þar sem fram kemur að ákveðið hafi verið að leggja fram tillögu þess efnis að textílvörur verði háðar...
Verslun á uppleið en blikur á lofti
30. júní, 2023
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir merki um samdrátt ekki komin fram. Hins vegar sé töluverð óvissa í kortunum, ekki síst varðandi...
Atvinnulífið afhendir ráðherra 332 tillögur
8. júní, 2023
Ellefu atvinnugreinar hafa nú afhent Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum sem stuðla eiga að auknum samdrætti í losun atvinnugreina. Afhendingin...
Opinber notkun reiðufjár á Íslandi er undir 2%
2. júní, 2023
RÚV fjallaði í gær um fjölsótta ráðstefnu SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og SFF - Samtök fjármálafyrirtækja undir heitinu 'Notkun reiðufjár í verslun og þjónustu' sem var haldin á Grand Hótel...
Er notkun reiðufjár að verða liðin tíð?
24. maí, 2023
Breytingar á kostnaði við smágreiðslumiðlun. Í nýlegu riti Seðlabanka Íslands, Kostnaður við smágreiðslumiðlun, er að finna mat bankans á kostnaði við notkun ólíkra greiðslumiðla, þ.e. einkakostnaði...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Fíkniefni flæða um fangelsinon 19. maí, 2025 at 12:23
Birgir Jónasson, settur fangelsismálastjóri, segir mikla fíkniefnaneyslu í fangelsum á Íslandi. Fíkniefni eigi greiða leið inn í fangelsin og hægara sagt en gert að stöðva innflæðið. Hann segir fangelsin vanbúin til að taka á vandanum og að erlendis sé víða betra að sinna eftirliti með slíku.
- Halla í Japanon 19. maí, 2025 at 12:22
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun heimsækja Japan 26. maí til 1. júní í tilefni af heimssýningunni EXPO 2025 sem fram fer í Osaka.
- Svalara loft í augnsýnon 19. maí, 2025 at 12:03
„Það er útlit fyrir að í lok vikunnar fari hlýindi að hörfa. Margt bendir svo til þess að svalara loft verði í næstu viku, ekkert bendir til annarrar hitabylgju að minnsta kosti.“
- Gríma gæsuð í Madridon 19. maí, 2025 at 12:00
Þetta var veisla!
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.
MBL Viðskipti
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.
- Hefja viðskipti með bréf Alvotech í Stokkhólmion 19. maí, 2025 at 08:45
Viðskipti með hluti í Alvotech hefjast í dag á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi. Félagið verður skráð í Stokkhólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu.
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dagon 18. maí, 2025 at 17:15
Rafskútunotendur Hopp fara samanlagt að meðaltali hálfan hring um jörðina á hverjum degi.
- Talsverð óvissa í ytra umhverfion 18. maí, 2025 at 15:30
Þóknanatekjur hjá Arion banka jukust um 35% milli ára og voru þær hæstu síðan 2022. Hækkun milli ára er einkum í þóknunum af lántöku og svo af miðlun og fyrirtækjaráðgjöf.
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteikon 18. maí, 2025 at 15:03
Eitt sinn hélt ég að nautalundin væri upphaf og endir alls þegar kom að því að komast í góða steik.