BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) Árið í verslun 2022
17. mars, 2022
Rannsóknarsetur verslunarinnar birtir í dag gagnvirka skýrslu um árið 2022 í verslun Hægt er að nálgast skýrsluna HÉR!
Ísland eftirbátur samanburðalandanna í stafrænni þróun.
16. mars, 2022
Ísland er langt á eftir því sem er að gerast í samanburðarlöndunum hvað varðar stafræna þróun í verslunar- og þjónustugeiranum. Þetta segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og...
Ráðstefna SVÞ | Virkjum hugann! 360°sjálfbærni
14. mars, 2022
VIRKJUM HUGANN – 360°SJÁLFBÆRNI! Hin árlega ráðstefna SVÞ verður loksins aftur haldin í raunheimum, 17.mars n.k. á Hilton Hótel Nordica, Suðurlandsbraut. ____________________________________...
Aðalfundur SVÞ 17.mars n.k. kl. 08:30
14. mars, 2022
BOÐUN AÐALFUNDAR SVÞ – SAMTAKA VERSLUNAR OG ÞJÓNUSTU Til aðildarfyrirtækja SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu 2022 verður haldinn í fundarsalnum Hyl,...
Samtal og sókn | Streymisfundur um loftlagssamgöngur 14. mars n.k.
9. mars, 2022
Samtal og sókn með sérfræðingum og hagaðilum um millilandasamgöngur. Samtal og sókn er röð viðburða sem tengjast skuldbindingum Íslands í loftslagsmálum og rýni á möguleika til að ná megi markmiði...
Þvingunaraðgerðir vegna hernaðaraðgerða Rússlands í Úkraínu
4. mars, 2022
Ísland hefur tekið undir allar pólitískar yfirlýsingar ESB undanfarna daga varðandi þvingunaraðgerðir gegn Rússlandi vegna innrásarinnar í Úkraínu. Við höfum þannig skuldbundið okkur til þess að...
Kynning á frambjóðendum til stjórnar SVÞ 2022
28. febrúar, 2022
Rafræn kosning meðstjórnenda í stjórn SVÞ 2022 hefst mánudaginn 28. febrúar kl. 12:00 og stendur til kl 12:00 þann 15. mars nk. Félagsaðilar fá senda tilkynningu við upphaf kosningar en í henni munu...
Bílgreinasambandið sameinast SVÞ
17. febrúar, 2022
Morgunblaðið birtir í dag frétt um auka aðalfund Bílgreinasambandsins (BGS) þar sem tillaga stjórnar um sameiningu við SVÞ var samþykkt einróma. Í ljósi reynslunnar af góðu samstarfi milli SVÞ og...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Meistararnir tylltu sér á toppinnon 19. maí, 2025 at 21:17
Breiðablik sigraði Val 2:1 í 7. umferð í Bestu deild karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í dag.
- Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinumon 19. maí, 2025 at 21:15
Fram tekur á móti Val í öðrum leik liðanna í úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta í Framhöllinni í Úlfarsárdal klukkan 19.30 í kvöld.
- FH sendi ÍA niður í fallsætion 19. maí, 2025 at 21:07
FH fór upp úr fallsæti í Bestu deild karla í fótbolta með sigri á ÍA, 3:1, á útivelli á Akranesi í kvöld. FH er nú með sjö stig og í tíunda sæti. ÍA er komið niður í 11. sæti og er nú einu stigi á eftir FH-ingum og öruggu sæti.
- „Ég ætla að vinna þessa keppni“on 19. maí, 2025 at 21:00
„Eins og dýr sem þarf að stökkbreytast til að lifa af í náttúrunni þá gerir þetta það sama fyrir okkur. Þessi keppni opnar hug okkar í að hugsa út fyrir kassann og bæta okkur betur sem fagfólk.“
- Boðar tafarlausar vopnahlésviðræðuron 19. maí, 2025 at 20:55
Að loknu símtali sínu við Vladímír Pútín forsætisráðherra Rússlands fyrr í dag sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti að Rússland og Úkraína myndu hefja vopnahlésviðræður tafarlaust. Pútín tók ekki alveg jafn djúpt í árina.
MBL Viðskipti
- Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarðaon 19. maí, 2025 at 19:56
Kaldalón hefur skrifaði undir kaupsamning og fengið afhentar fasteignir að Suðurhrauni 4, 4a og 6. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. Samanlagt er um að ræða 9.150 fermetra af fasteignum.
- Bandarískir neytendur svartsýnnion 19. maí, 2025 at 17:30
Mánaðarleg viðhorfskönnun Michigan-háskóla sýnir að dregið hefur úr bjartsýni bandarískra neytenda þriðja mánuðinn í röð.
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefnion 19. maí, 2025 at 15:40
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, segir að sé litið til hagnaðar fyrir skatta séu væntingar bankans þær að hann aukist smám saman frá því sem sést hafi síðustu fjórðunga.
- Afþreying hefur þrengt að áfengion 19. maí, 2025 at 15:02
Tölvuleikir og streymisveitur keppa við áfengi þegar fólk vill gera sér glaðan dag. Megrunarlyf gætu líka dregið úr áfengisneyslu.
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.