BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Samningur SSSK og Eflingar undirritaður
28. október, 2020
Samningur á milli Samtaka sjálfstætt starfandi skóla og Eflingar stéttarfélags var undirritaður föstudaginn 23. október síðastliðinn.
Öflug ný stjórn í stafræna hópnum
28. október, 2020
Aðalfundur faghópsins Stafræn viðskipti á Íslandi fór fram í gær, 27. október. Á fundinum var m.a. kynnt sameiginleg hvatning og tillögur SVÞ og VR í stafrænum málum og má sjá upptöku af kynningunni hér.
SVÞ og VR hvetja stjórnvöld til stefnumótunar og aðgerða í stafrænum málum
27. október, 2020
SVÞ og VR sendu í dag hvatningu og tillögur til stjórnvalda um stefnumótun og aðgerðir í stafrænum málum. Í hvatningunni lýsa SVÞ og VR miklum áhyggjum af stöðu stafrænnar þróunar í íslensku atvinnulífi og á vinnumarkaði og skorti á stafrænni hæfni. Lesa má hvatninguna og meðfylgjandi greinargerð hér.
Formaðurinn í Bítinu um eflingu stafrænnar hæfni
26. október, 2020
Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ, var í Bítinu hjá Heimi og Gulla í morgun þar sem hann ræddi þörfina til að efla Ísland í stafrænni þróun, ekki síst stafrænni hæfni. SVÞ og VR munu á morgun senda hvatningu og tillögur til ríkisstjórnarinnar um stefnumótun og aðgerðir í stafrænum málum sem verða einnig kynntar á aðalfundi faghópsins Stafræn viðskipti á Íslandi í fyrramálið.
Breytingar á störfum í sífellt stafrænni heimi
19. október, 2020
Breytingar eru þegar hafnar á störfum í kjölfar stafrænnar umbreytingar. Við fáum til okkar Herdísi Pálu Pálsdóttur, sérfræðing í mannauðsmálum, og gesti úr atvinnulífinu til að segja okkur af breytingum á störfum í fyrirtækjunum þeirra.
Hvernig getum við keppt við erlendu risana?
19. október, 2020
Ekki fer framhjá neinum að innlend verslun mætir sífellt harðnandi samkeppni frá alþjóðlegum netverslunarrisum á borð við Amazon, Asos, AliExpress og fleiri. Eddu Blumenstein, PhD í umbreytingu smásölu (e. retailing transformation) ráðleggur okkur hvernig íslenskir smásalar geta keppt við erlendu risana.
(Grænar) sjálfbærni fjárfestingar fyrir verslun og þjónustu
19. október, 2020
Bjarni Herrera frá CIRCULAR Solutions fær til sín góða gesti og kynnir okkur fyrir grænum og sjálfbærnifjárfestingum, en von er á frumvarpi um skattaívilnanir fyrir slíkar fjárfestingar, sem hluti af stöðugleikaaðgerðum ríkisstjórnarinnar.
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins
14. október, 2020
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru tilkynnt við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins í dag. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti verðlaunin. Umhverfisfyrirtæki ársins er Terra en framtak ársins á sviði umhverfismála eiga Netpartar.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Meistararnir tylltu sér á toppinnon 19. maí, 2025 at 21:17
Breiðablik sigraði Val 2:1 í 7. umferð í Bestu deild karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í dag.
- Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinumon 19. maí, 2025 at 21:15
Fram tekur á móti Val í öðrum leik liðanna í úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta í Framhöllinni í Úlfarsárdal klukkan 19.30 í kvöld.
- FH sendi ÍA niður í fallsætion 19. maí, 2025 at 21:07
FH fór upp úr fallsæti í Bestu deild karla í fótbolta með sigri á ÍA, 3:1, á útivelli á Akranesi í kvöld. FH er nú með sjö stig og í tíunda sæti. ÍA er komið niður í 11. sæti og er nú einu stigi á eftir FH-ingum og öruggu sæti.
- „Ég ætla að vinna þessa keppni“on 19. maí, 2025 at 21:00
„Eins og dýr sem þarf að stökkbreytast til að lifa af í náttúrunni þá gerir þetta það sama fyrir okkur. Þessi keppni opnar hug okkar í að hugsa út fyrir kassann og bæta okkur betur sem fagfólk.“
- Boðar tafarlausar vopnahlésviðræðuron 19. maí, 2025 at 20:55
Að loknu símtali sínu við Vladímír Pútín forsætisráðherra Rússlands fyrr í dag sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti að Rússland og Úkraína myndu hefja vopnahlésviðræður tafarlaust. Pútín tók ekki alveg jafn djúpt í árina.
MBL Viðskipti
- Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarðaon 19. maí, 2025 at 19:56
Kaldalón hefur skrifaði undir kaupsamning og fengið afhentar fasteignir að Suðurhrauni 4, 4a og 6. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. Samanlagt er um að ræða 9.150 fermetra af fasteignum.
- Bandarískir neytendur svartsýnnion 19. maí, 2025 at 17:30
Mánaðarleg viðhorfskönnun Michigan-háskóla sýnir að dregið hefur úr bjartsýni bandarískra neytenda þriðja mánuðinn í röð.
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefnion 19. maí, 2025 at 15:40
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, segir að sé litið til hagnaðar fyrir skatta séu væntingar bankans þær að hann aukist smám saman frá því sem sést hafi síðustu fjórðunga.
- Afþreying hefur þrengt að áfengion 19. maí, 2025 at 15:02
Tölvuleikir og streymisveitur keppa við áfengi þegar fólk vill gera sér glaðan dag. Megrunarlyf gætu líka dregið úr áfengisneyslu.
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.