BESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Stafrænn veruleiki – fjórða iðnbyltingin
11. maí, 2017
Grein birt í Vísbendingu 11. maí 2017 Höfundur: Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ Þær breytingar sem allar atvinnugreinar, ekki hvað síst verslun og þjónusta standa nú frammi fyrir, eru meiri...
Hrávöruverð enn ekki náð fyrri hæðum
27. apríl, 2017
Samantekt frá SVÞ Verðbólga hefur verið undir verðbólgumarkmiði í þrjú ár. Skýrist það m.a. af styrkingu krónunnar og verðlækkun olíu og annarra hrávara. Sé litið á þróun Macrobond...
Kristján Ómar Björnsson, heilsustjóri Grunnskólans NÚ kjörinn formaður SSSK
26. apríl, 2017
Nýkjörin stjórn, frá vinstri: Þórdís Jóna Sigurðardóttir varaformaður, Jón Örn Valsson, Ída Jensdóttir, Kristján Ómar Björnsson formaður, Guðmundur Pétursson, Ingibjörg Jóhannesdóttir, Sigríður...
Rífandi gangur í húsgagna- og byggingavöruverslun
11. apríl, 2017
Samkvæmt fréttatilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar koma aukin umsvif í byggingaframkvæmdum greinilega fram í sölutölum byggingavöruverslana í marsmánuði. Þetta á bæði við um almennar...
Bylting og breytingar í þjónustu og verslun – frá ráðstefnu SVÞ þann 23. mars sl.
5. apríl, 2017
Á ráðstefnu SVÞ þann 23. mars sl. sem haldin var í tengslum við ársfund samtakanna fjallaði Anna Felländer, ráðgjafi og hagfræðingur, í sinni framsögu um áhrif stafrænu byltingarinnar á verslun og...
Stefán Matthíasson endurkjörinn formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja
4. apríl, 2017
Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja var haldinn 30. mars s.l. en samtökin starfa sem kunnugt er undir hatti SVÞ. Gestur fundarins var Nichole Leigh Mosty, formaður velferðarnefndarnefndar...
Fullgilding landbúnaðarsamnings Íslands og ESB dregst til áramóta
4. apríl, 2017
Í september 2015 voru undirritaðir af fulltrúum Evrópusambandsins (ESB) og íslenskra stjórnvalda nýir samningar um viðskipti með matvæli. SVÞ hafa lýst því yfir að samkomulag þetta er sannarlega...
Eftirlitsstofnun EFTA telur að rekstur á fríhafnarverslun standist ríkisstyrkjareglur
4. apríl, 2017
Undanfarin ár hafa SVÞ haft til skoðunar ýmsa þætti varðandi starfsemi Fríhafnarinnar ehf. í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hafa samtökin gagnrýnt þá mismunun sem sú opinbera starfsemi hefur í för með...
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
maí 2025
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 28
- 29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
Viðburðir
1
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Viðburðir
11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
Viðburðir
19
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
Viðburðir
30
Viðburðir
31
Veldu efnisflokk hér fyrir neðan
MBL Forsíða
- Gera ráð fyrir óbreyttum vöxtumon 20. maí, 2025 at 09:30
Ólíklegt er að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands lækki stýrivexti á fundi sínum á morgun. Í greiningu Landsbankans, sem birt var í síðustu viku, segir að gert sé ráð fyrir hléi á vaxtalækkunarferlinu þar sem verðbólga jókst umfram væntingar í apríl og verðbólguvæntingar hafa almennt haldist háar.
- Þrír særðir eftir stunguárás í skóla í Finnlandion 20. maí, 2025 at 09:23
Þrír nemendur voru stungnir í grunnskóla í Pirkkala í suðvesturhluta Finnlands í morgun. Hinn grunaði, nemandi við skólann, var handtekinn skömmu síðar, að sögn lögreglu.
- Þórsmörk og Goðaland yrðu allt annað svæðion 20. maí, 2025 at 08:45
Ef ákveðið verður að leigja út lóðir þar sem Ferðafélag Íslands og Útivist eru nú með starfsemi í Þórsmörk og á Goðalandi til annarra aðila sem huga að arðbærari starfsemi má gera ráð fyrir að breyting verði á þessum stöðum og þeir verði ekki sama griðland og almenningur þekkir í dag.
- Segir greinilegt að Pútín vilji ekki friðon 20. maí, 2025 at 08:32
Boris Pistorius varnarmálaráðherra Þýskalands segir símtal Donald Trump Bandaríkjaforseta og Vladimír Pútín Rússlandsforseta sýna fram á að Pútín hafi ekki raunverulegan áhuga á friði.
- Safna fyrir keppnisferð í folfi á Álandseyjumon 20. maí, 2025 at 08:30
Frisbígolffélagið DGUnited og Frisbígolffélag Reykjavíkur standa nú fyrir sérstakri styrktarmótaröð á Vífilsstaðavelli til stuðnings fjórum ungum íslenskum frisbígolfurum
MBL Viðskipti
- Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarðaon 19. maí, 2025 at 19:56
Kaldalón hefur skrifaði undir kaupsamning og fengið afhentar fasteignir að Suðurhrauni 4, 4a og 6. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. Samanlagt er um að ræða 9.150 fermetra af fasteignum.
- Bandarískir neytendur svartsýnnion 19. maí, 2025 at 17:30
Mánaðarleg viðhorfskönnun Michigan-háskóla sýnir að dregið hefur úr bjartsýni bandarískra neytenda þriðja mánuðinn í röð.
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefnion 19. maí, 2025 at 15:40
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, segir að sé litið til hagnaðar fyrir skatta séu væntingar bankans þær að hann aukist smám saman frá því sem sést hafi síðustu fjórðunga.
- Afþreying hefur þrengt að áfengion 19. maí, 2025 at 15:02
Tölvuleikir og streymisveitur keppa við áfengi þegar fólk vill gera sér glaðan dag. Megrunarlyf gætu líka dregið úr áfengisneyslu.
- Trump með Powell og Walmart í sigtinuon 19. maí, 2025 at 11:45
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að „éta verðbólguna“ sem hækkun tolla hefur valdið.