30/09/2019 | Fréttir, Greining, Útgáfa
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir ágúst og september 2019. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði. Gögnin á bakvið greininguna eru fengin frá Hagstofu Íslands og Macrobond. Samantektin er unnin af Rannsóknarsetri verslunarinnar fyrir SVÞ.
Sjá má yfirlit yfir greiningar á vísitölu neysluverðs undir Útgáfa og flipanum Vísitala neysluverðs.
24/06/2019 | Greining, Greiningar
Samantekt frá SVÞ um þróun undirliða vísitölu neysluverðs í maí 2019.
Hér má lesa greininguna í heild sinni.
17/04/2019 | Greiningar
Samantekt frá SVÞ um þróun undirliða vísitölu neysluverðs í mars 2019.
Hér má lesa greininguna í heild sinni.
26/02/2019 | Fréttir, Stjórnvöld, Umsagnir
SVÞ hefur sent inn umsögn um drög að reglugerð um vinnuskilyrði farmanna á farþega– og flutningaskipum.
Smelltu hér til að hlaða niður PDF skjali með umsögninni: Umsögn SVÞ um drög að reglugerð um vinnuskilyrði farmanna á farþega- og flutningaskipum
26/02/2019 | Fréttir, Stjórnvöld, Umsagnir
SVÞ, Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins hafa sent inn sameiginlega umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber innkaup.
Þú getur hlaðið niður PDF skjali með umsögnininni hér: Umsögn um frumvarp til laga um breyting á lögum um opinber innkaup
26/02/2019 | Fréttir, Stjórnvöld, Umsagnir
SVÞ, Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins hafa sent inn sameiginlega umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á efnalögum. Umsögnina má sjá hér: https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=1303
Þú getur einnig hlaðið niður PDF skjali með umsögninni með því að smella hér: Umsögn um drög að frv um breytingu á efnalögum-feb 2019